Bjössi í World Class svarar fyrir atvikið í kvennaklefanum – „Það var nú enginn drepinn“
FréttirFyrir 5 dögum
Kona greinir frá því að hafa verið hálfnakin í klefa í World Class Laugum þegar viðgerðarmanni var fyrirvaralítið hleypt inn til að gera við klósettrúllustand. Hann hafi flissað og kíkt á konurnar þegar hann hafi gengið að klósettinu. Björn Leifsson, eigandi World Class og bróðir mannsins, segir verkið hafa verið stutt og gert til að Lesa meira
Óánægja á Arnarnesi með byggingu World Class hjóna – Byggingarkraninn staðið við húsið árum saman
Fréttir21.09.2024
Íbúar á Arnarnesi í Garðabæ hafa fengið sig fullsadda af hversu lengi húsbygging World Class hjóna hefur tekið. Í átta ár hefur byggingakrani staðið uppi og stanslaus umgangur er af verktökum. Garðabær hefur gert athugasemdir við tafir á byggingarhraðanum. Greint var frá því árið 2017 að hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir hefðu keypt lóðina að Haukanesi 22 Lesa meira