fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Björn K. Sveinbjörnsson

Lúxuslíf Íslendinga: Svava og Björn – Drottning og konungur íslenska tískubransans

Lúxuslíf Íslendinga: Svava og Björn – Drottning og konungur íslenska tískubransans

Fókus
01.06.2019

Svava Johansen og Björn K. Sveinbjörnsson reka tískuveldið NTC (Northern Trading Company), en undir þeim hatti eru meðal annars verslanirnar Gallerí 17, GS skór, Company, Smash, Eva og GK Reykjavík. Verslanirnar eru orðnar 15 talsins, auk saumastofu, eigin fataframleiðslu erlendis og heildsölu, starfsmannafjöldinn er um 140 manns. Frumburður veldisins er verslunin 17 sem opnuð var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af