Segir hlutina hafa snúist við – nú sé það Sjálfstæðisflokkurinn sem sé niðurlægður og auðmýktur í ríkisstjórn en ekki samstarfsflokkarnir
EyjanHér áður fyrr auðmýkti og niðurlægði Sjálfstæðisflokkurinn samstarfsflokka sína í ríkisstjórn en nú er öldin önnur, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllum, á Eyjunni. Nú er það Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur sem er niðurlægður og auðmýktur. Mikill munur sé á stöðu flokksins nú og á stórveldistíma Davíðs Oddssonar, þegar flokkurinn sat samfellt á Lesa meira
Björn Jón skrifar: Fátt er hraðlygnara en almannarómur
EyjanFastir pennarOft sannast hið fornkveðna að fátt sé nýtt undir sólinni og stundum er það svo að spakmæli sem þessi koma fram í ólíkum tungumálum á ólíkum tímum. Í hinum ævafornu dæmisögum Esóps (gr. Αἴσωπος), sem mun hafa verið uppi um 620–564 fyrir Krist, má finna orðskviði á borð við að „skreyta sig lánsfjöðrum“, „hverjum Lesa meira
Björn Jón skrifar: Mannleg reisn andspænis gervigreind
EyjanFastir pennarÁrið 1967 samdi Ómar Ragnarsson textann „Árið 2012“ sem Vilhjálmur Vilhjámsson söng inn á hljómplötu sama ár. Texti Ómars er smellinn og lagið heyrist enn af og til. Í framtíðarspánni eru meðal annars þessar hendingar: Og ekki hafði neitt að gera útvarpsstjóri vor því yfirmaður hans var lítill vasatransistor og þingmennirnir okkar voru ei með Lesa meira
Björn Jón skrifar: Skylda okkar að verja fullveldi Úkraínu
EyjanFastir pennarÁ ferðalagi mínu um Úkraínu síðastliðið sumar var ég einhverju sinni á gangi á bökkum Dnepurfljóts þar sem gamall tötrumklæddur maður stóð og lék á frumstætt hljóðfæri sem líktist sílófóni. Hljómlistarmanninum lék forvitni á að vita hvaðan ég væri og er ég hafði sagt honum það vildi hann gjarnan leika fyrir mig lagstúf eftir Edward Lesa meira
Helgi segir frá fréttafölsun Halls á RÚV: Var með bunka af vélritunarpappír
EyjanBókin Lífið í lit, eftir Björn Jón Bragason, fjallar um endurminningar Helga Magnússonar, athafnamanns sem hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi á liðnum árum. Þar er meðal annars fjallað um Hafskipsmálið alræmda, en Helgi var löggiltur endurskoðandi félagsins og því mitt í hringiðunni. Í bókinni er rifjuð upp skondin saga af Halli Hallssyni, fréttamanni RÚV Lesa meira
Helgi Magnússon leysir frá skjóðunni
EyjanNýlega kom út bókin Lífið í lit, endurminningar Helga Magnússonar, sem Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur skráir. Lífið í lit er fjölskyldusaga, meðal annars um atvinnurekstur þriggja kynslóða í 117 ár. Sagan segir einnig frá miklum átökum að tjaldabaki í íslensku viðskiptalífi, valdatafli um bankana í upphafi nýrrar aldar og átökum forystu atvinnulífsins og Lesa meira