fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Björn Jón Bragason

Björn Jón skrifar: Íslenski nóbelsverðlaunahafinn í læknisfræði

Björn Jón skrifar: Íslenski nóbelsverðlaunahafinn í læknisfræði

EyjanFastir pennar
21.01.2024

Sjaldan bautarsteinar standa brautu nær, nema reisi niður að nið. Við þekkjum þessi vísuorð úr Gestaþætti Hávamála en sá siður er ævaforn meðal germanskra þjóða að reisa látnum bautastein á fjölförnum slóðum. Að koma fyrir minningarmörkum er vitaskuld miklu útbreiddari siður um heiminn en hugmyndin er sú að þannig geti niðjar minnst genginna áa og Lesa meira

Björn Jón skrifar: Við þurfum fleiri menn eins og Magnús

Björn Jón skrifar: Við þurfum fleiri menn eins og Magnús

EyjanFastir pennar
17.12.2023

Fátt veit ég skemmtilegra en að lesa um fólk sem afrekað hefur margt á lífsleiðinni og verið öðrum fyrirmynd í störfum sínum og framgöngu allri. Nú fyrir skemmstu kom út bók af þessum toga, Með skýra sýn, saga Magnúsar Gústafssonar, sem varð hálfgerð goðsögn í sínum geira, en Guðmundur Magnússon blaðamaður færði bókina í letur. Lesa meira

Björn Jón skrifar: Er menntun orðin aukaatriði í skólakerfinu?

Björn Jón skrifar: Er menntun orðin aukaatriði í skólakerfinu?

EyjanFastir pennar
26.11.2023

Eðlilega hefur komist rót á daglegt líf Grindvíkinga eftir að þeim var fyrirskipað að yfirgefa heimili sín. Fæstir geta sótt vinnu með eðlilegum hætti og nokkuð hefur verið fjallað í fréttum um leiðir til að finna skólastarfi bæjarins samastað, enda eiga nemendurnir lögboðinn rétt á menntun, sem þarf að tryggja. Umræður um þessi mál í Lesa meira

Björn Jón skrifar: Morðæði fyrir botni Miðjarðarhafs

Björn Jón skrifar: Morðæði fyrir botni Miðjarðarhafs

EyjanFastir pennar
22.10.2023

Hinn 6. október síðastliðinn var liðin rétt hálf öld frá innrás egypskra og sýrlenskra hersveita í Ísrael. Innrásin var framin á jom kippur, helgasta degi gyðinga, sem kallaður er forsoningsdag á öðrum norrænum málum, þ.e. friðþægingardagur. Þetta er eini dagur ársins sem gyðingar um heim allan sameinast í einhvers konar helgihaldi, líka þeir sem ekki Lesa meira

Björn Jón skrifar: „Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

Björn Jón skrifar: „Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

EyjanFastir pennar
17.09.2023

Hugarheimur æði margra samborgara okkar er gegnsýrður af amerískum þankagangi. Þess sér reglulega stað í stjórnmálaumræðunni hér — sem og annars staðar í Norðurálfu — þar sem reynt er að heimfæra deiluefni bandarísks þjóðlífs upp á evrópskan veruleika. Útkoman verður í besta falli hjákátleg en getur líka orðið stórskaðleg. Eitt þessara fyrirbæra í amerískri umræðu Lesa meira

Björn Jón skrifar: Það sem Ásgeir sagði á Hólum

Björn Jón skrifar: Það sem Ásgeir sagði á Hólum

EyjanFastir pennar
20.08.2023

„Trúin skiptir mig máli. Það þýðir ekki að ég trúi öllu því sem stendur í Biblíunni, vilji sækja vakningasamkomur, né heldur að mig langi til þess að hártogast um tilvist heilagrar þrenningar — líkt og menn dunduðu sér við hér áður. En ég hef trú á siðferðisboðskap Jesú frá Nazaret eins og birtist með hans Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Eyjan
14.08.2023

Forystusveit Sjálfstæðisflokksins hefur engan skilning á kjörum almennings í landinu, ólíkt því sem var á árum áður, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Hann vitnar til samtals sem hann átti fyrir nokkrum árum við gamalreyndan verkalýðsforingja af vinstri vængnum sem vegna trúnaðarstarfa sinna hafði átt samskipti við stjórnmálamenn allra flokka Lesa meira

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af