Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills
EyjanFastir pennarÁsælni tilvonandi Bandaríkjaforseta í Grænland var ein helsta frétt danskra miðla í aðdraganda jóla. Fyrri yfirlýsingar Donalds Trump í þessa veru fyrir fimm árum voru rifjaðar upp og þótti ýmsum sem orðin hefðu meiri þunga þá en nú — enda fyrri ummælin álitin lítið annað en frumhlaup. Dönsk yfirráð á Grænlandi eiga sér ævafornar rætur Lesa meira
Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur
EyjanFastir pennarAuðmaðurinn Haraldur Þorleifsson fór mikinn á X-inu, miðli Elon Musks á dögunum, og fullyrti að velsæld hér á landi stafaði aðallega af því að Íslendingar nytu náttúruauðlinda, ferðaþjónustu og staðsetningar — velsældin hefði lítið með fólkið að gera, hún kæmi einkum til af heppni. Ísland væri bara borgarhverfi sem þættist vera land og litlu Lesa meira
Björn Jón skrifar: Bara ef það hentar mér
„Ef kratar vilja reisa hér kjarnorkuver, / ég kýs þá ef það hentar mér, / ef kommar bjóða betur þá ég kommúnisti er / því kannski það hentar mér.“ Þessar hendingar eru úr víðfrægu Stuðmannalagi, „Bara ef það hentar mér“ sem kom út á hljómplötunni Listin að lifa árið 1989, eins konar söngur tækifærissinnans. Lag Lesa meira
Björn Jón skrifar: Endimörk dellunnar
EyjanFastir pennarÞað er svo einkennilegt hversu ginnkeyptar þjóðirnar hér í vesturhluta álfunnar eru fyrir sérhverri þeirri ómenningu sem berst vestan um haf — á sama tíma og amerísk hámenning virðist miklu síður rata hingað austur. Eitt þessara leiðindafyrirbæra að vestan er svokallað „woke“ sem stjórnlynd öfl vinstra megin í pólitíkinni vestanhafs hafa boðað tæpan áratug eða svo. Því Lesa meira
Björn Jón skrifar – Að hætta tilgangslausu streði
EyjanFastir pennarSamkvæmt forngrískri arfsögn var Sísyfus (gr. Σίσυφος) konungur í Efýru sem síðar hlaut nafnið Kórinþa. Sísyfus var harðstjóri og hafði þann leiða ósið að slátra gestkomandi mönnum og vildi með því sýna hreysti sína — þetta var kannski ekki ósvipuð hugsun og hjá nafna mínum á Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi löngu síðar. Axlar-Björn hlaut Lesa meira
Björn Jón Bragason skrifar: Ellert B. Schram – 85 ára
EyjanMinn kæri vinur Ellert B. Schram fagnar stórafmæli í dag, en hann er fæddur á þessum degi árið 1939. Ég var svo lánsamur að fá að skrá endurminningar Ellerts sem út komu fyrir jólin 2020 en sú bók heitir einfaldlega Ellert. Mánuðina á undan sat ég löngum stundum vestur í Sörlaskjóli á fallegu heimili Ellerts Lesa meira
Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál
EyjanSynjun fjölmiðlalaganna 2004 markaði upphafið að stórkostlegri hnignun íslenskra stjórnmála og vart þarf að fjölyrða um það afleita ástand sem ríkt hefur á Alþingi undanfarin kjörtímabil. „Svo virðist sem forystumenn Sjálfstæðisflokks hafi í kjölfar fjölmiðlamálsins dregið þá ályktun að þeir hafi misst það forskot í fjáröflun og velvild einkarekinna fjölmiðla sem þeim var búið fyrrum Lesa meira
Björn Jón skrifar – Fjölmiðlamálið og eyðilegging stjórnmálanna
EyjanFastir pennarFyrsta dag febrúarmánaðar 2004 skyldi þess minnst að öld var liðin frá heimastjórn með íslenskum ráðherra. Þegar komið var fram um miðjan janúar 2004 barst Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta lýðveldisins, boð um að vera viðstaddur sérstaka hátíðardagskrá í Þjóðmenningarhúsinu þar sem aldarafmælisins skyldi minnst. Ekki var þó gert ráð fyrir því að forsetinn hefði skyldum Lesa meira
Björn Jón skrifar: Málfrelsi og fólkið sem les ekki bækur
EyjanFastir pennarÞað var vel til fundið að veita Salman Rushdie bókmenntaverðlaun þau sem kennd eru við Halldór Laxness og hún var ánægjuleg stundin í Háskólabíói í fyrradag þegar verðlaunaafhendingin fór fram. Rushdie ræddi þar af yfirvegun um banatilræðið sem honum var sýnt fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir fjölmörgum hnífstungum og missti meðal annars sjón Lesa meira
Björn Jón skrifar – Ríkisstjórn á endastöð
EyjanFastir pennarPólitísku tíðindi liðinnar viku voru niðurstöður mælingar sem sýndu fylgi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu komið niður í 13,9%. Mér heyrðist á fréttum að forystumenn flokksins væru nú samt bara furðu brattir í ræðum sínum á flokksráðsfundinum í gær — væntanlega í þeirri von að stjórnin tóri heilt ár til viðbótar og þá verði komin betri tíð Lesa meira