fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Björn Jón Bragason

Björn Jón skrifar: Eru refsingar of vægar?

Björn Jón skrifar: Eru refsingar of vægar?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Fram eftir öldum voru refsingar eingöngu hugsaðar sem réttmæt aðferð til að endurgjalda misgjörðir og sú hugsun er enn ríkjandi þó fleiri sjónarmið hafi komið til, svo sem um betrun fanga. Þýski heimspekingurinn Immanuel Kant sagði afbrot fela í sér árás á réttlætið, með þeim væri vegið að undirstöðum samfélagsins. Samfélaginu stæði ógn af niðurrifsöflum Lesa meira

Björn Jón skrifar: Hlustið á Þorgrím Þráinsson

Björn Jón skrifar: Hlustið á Þorgrím Þráinsson

EyjanFastir pennar
23.02.2025

Fyrir fáeinum dögum greindi Morgunblaðið frá alvarlegu ofbeldi sem viðgengist hefur í Breiðholtsskóla um margra ára skeið. Málið hefur vakið mikla athygli en kennarar og starfsmenn skólans finna til vanmáttar og öryggisleysis gagnvart vandanum og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Síðan þá hafa ýmsir hlutaðeigandi úr kerfinu stigið fram og beitt fyrir sig orðaleppum, eins og Lesa meira

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland

19.01.2025

Felix Seifert, viðskiptaritstjóri þýska miðilsins Welt, ritaði grein sem birtist fyrir viku og ber yfirskriftina: „Auswandern? Was das Top-Verdienerland Island so attraktiv macht.“ Á íslensku kynni það að hljóða svo: „Hefurðu í hyggju að flytja úr landi? Hvers vegna hálaunaríkið Ísland er svo aðlaðandi“. Hann getur þess í greininni að náttúrufar sé eintakt hér, Íslendingar Lesa meira

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills

EyjanFastir pennar
29.12.2024

Ásælni tilvonandi Bandaríkjaforseta í Grænland var ein helsta frétt danskra miðla í aðdraganda jóla. Fyrri yfirlýsingar Donalds Trump í þessa veru fyrir fimm árum voru rifjaðar upp og þótti ýmsum sem orðin hefðu meiri þunga þá en nú — enda fyrri ummælin álitin lítið annað en frumhlaup. Dönsk yfirráð á Grænlandi eiga sér ævafornar rætur Lesa meira

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

EyjanFastir pennar
24.11.2024

  Auðmaðurinn Haraldur Þorleifsson fór mikinn á X-inu, miðli Elon Musks á dögunum, og fullyrti að velsæld hér á landi stafaði aðallega af því að Íslendingar nytu náttúruauðlinda, ferðaþjónustu og staðsetningar — velsældin hefði lítið með fólkið að gera, hún kæmi einkum til af heppni. Ísland væri bara borgarhverfi sem þættist vera land og litlu Lesa meira

Björn Jón skrifar: Endimörk dellunnar

Björn Jón skrifar: Endimörk dellunnar

EyjanFastir pennar
27.10.2024

Það er svo einkennilegt hversu ginnkeyptar þjóðirnar hér í vesturhluta álfunnar eru fyrir sérhverri þeirri ómenningu sem berst vestan um haf — á sama tíma og amerísk hámenning virðist miklu síður rata hingað austur. Eitt þessara leiðindafyrirbæra að vestan er svokallað „woke“ sem stjórnlynd öfl vinstra megin í pólitíkinni vestanhafs hafa boðað tæpan áratug eða svo. Því Lesa meira

Björn Jón skrifar – Að hætta tilgangslausu streði

Björn Jón skrifar – Að hætta tilgangslausu streði

EyjanFastir pennar
13.10.2024

Samkvæmt forngrískri arfsögn var Sísyfus (gr. Σίσυφος) konungur í Efýru sem síðar hlaut nafnið Kórinþa. Sísyfus var harðstjóri og hafði þann leiða ósið að slátra gestkomandi mönnum og vildi með því sýna hreysti sína — þetta var kannski ekki ósvipuð hugsun og hjá nafna mínum á Öxl í Breiðuvík á Snæfellsnesi löngu síðar. Axlar-Björn hlaut Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af