Selur fyrirtækið sem Stefán Einar varði með kjafti og klóm gegn árásum kennara
EyjanFyrir 7 klukkutímum
Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur selt hugbúnaðarfyrirtækið Moodup til fyrirtækisins Skyggnis sem er eignarhaldsfélags í upplýsingatækni. Eignasafn Skyggnis samanstendur af 14 fyrirtækjum í upplýsingatækni, stærst er Origo en þá á fyrirtækið einnig fyrirtækin Ofar, Syndis, Helix Health, Aftra og DataLab. Moodup þróar lausnir á sviði starfsánægjumælinga en fyrirtækið selur meðal annars slíkar mælingar hjá Lesa meira