Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira
Björn um áhrif dóms MDE: „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn. Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag Lesa meira
Össur: „Báðir urðu frábærir fjölmiðlamenn á RÚV og báða rak Sjálfstæðisflokkurinn úr starfi“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, minnist tveggja fyrrverandi fjölmiðlamanna í stuttum pistli á Facebook í dag. Össur segir þá gerólíka, en eigi þó eitt sameiginlegt: „Í leiðindum mínum á skíðabrettinu í World Class runnu mér í hug tveir gagnmerkir en gerólíkir samferðamenn. Annar er Hallur Hallsson, ekta metall, hugsjónamaður af ofsa og á síðari árum Lesa meira
Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, baunar duglega á Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, vegna pistils er hún skrifaði í Morgunblaðið á dögunum. Þar fór Helga Vala mikinn og fór hörðum orðum um Davíð Oddsson og Morgunblaðið, sem hún sagði hafa fallið á fagmennskuprófinu og ritstjórinn afvegaleitt umræðuna með rógi og níð. Af orðum Helgu mátti Lesa meira