Björn um áhrif dóms MDE: „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn. Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag Lesa meira
Össur: „Báðir urðu frábærir fjölmiðlamenn á RÚV og báða rak Sjálfstæðisflokkurinn úr starfi“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, minnist tveggja fyrrverandi fjölmiðlamanna í stuttum pistli á Facebook í dag. Össur segir þá gerólíka, en eigi þó eitt sameiginlegt: „Í leiðindum mínum á skíðabrettinu í World Class runnu mér í hug tveir gagnmerkir en gerólíkir samferðamenn. Annar er Hallur Hallsson, ekta metall, hugsjónamaður af ofsa og á síðari árum Lesa meira
Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, baunar duglega á Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, vegna pistils er hún skrifaði í Morgunblaðið á dögunum. Þar fór Helga Vala mikinn og fór hörðum orðum um Davíð Oddsson og Morgunblaðið, sem hún sagði hafa fallið á fagmennskuprófinu og ritstjórinn afvegaleitt umræðuna með rógi og níð. Af orðum Helgu mátti Lesa meira