fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Björn Bjarnason

Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“

Björn um Helgu Völu: „Snerist auðvitað um hana sjálfa en ekki hugsjónir jafnaðarmanna, þær eru aðeins yfirvarp“

Eyjan
28.01.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, baunar duglega á Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, vegna pistils er hún skrifaði í Morgunblaðið á dögunum. Þar fór Helga Vala mikinn og fór hörðum orðum um Davíð Oddsson og Morgunblaðið, sem hún sagði hafa fallið á fagmennskuprófinu og ritstjórinn afvegaleitt umræðuna með rógi og níð. Af orðum Helgu mátti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af