Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið
EyjanFastir pennarForsjárhyggja hefur verið leiðarstef í íslenskri samfélagsgerð um árabil – og raunar svo lengi að elstu menn hafa ekki um frjálst höfuð strokið. Fyrir vikið hefur myndast sú hefð í landinu að valdastéttin taki einstaklingsfrelsinu fram í einu og öllu. Kemur hér tvennt til. Annars vegar hefur ríkisvaldið litið svo á að það eigi að Lesa meira
Hrafninn var einn vinsælasti bjórlíkisstaðurinn
Bjórinn á Íslandi fagnar nú þrjátíu ára afmæli sínu en hann var leyfður þann 1. mars árið 1989. Á níunda áratugnum var kominn mikill þrýstingur frá almenningi um að fá að kaupa bjór og drekka án þess að það kostaði utanlandsferð. Útlandaferðir voru þá orðnar tíðari og Íslendingar þekktu bjórkrárnar ytra vel. Árin 1983 til Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Bjórlíkið breytti drykkjumenningu Íslands – „Sumir höfðu áhyggjur“
FókusÁrið 1983 stigu veitingamenn á staðnum Gauk á Stöng fram á sjónarsviðið og hófu að bjóða upp á nýjung í áfengismenningu Íslendinga, svokallað bjórlíki sem var blanda af pilsner og sterku víni. Aðrir fylgdu í kjölfarið og upp hófst sannkallað æði. Stjórnvöld gripu í taumana en snerist sú aðgerð í höndunum á þeim með þeim Lesa meira