fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Björk Þórarinsdóttir

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Eyjan
22.10.2020

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur samþykkt að taka mál Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, og mál Bjarkar Þórarinsdóttur til efnislegrar meðferðar. Um tvö aðskilin mál er að ræða. Hæstiréttur dæmdi Ingólf í fjögurra og hálfs árs fangelsi haustið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. Björk var sakfelld fyrir tilraun til umboðssvika í sama dómi en var ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af