Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
FréttirSænska tónlistarstreymisveitan Spotify greindi frá því í gær að hún hefði greitt út 10 milljarða Bandaríkjadollara í þóknanir á síðasta ári. Óvíst er hins vegar hversu stóran hlut tónlistarfólk sjálft fær í sinn hlut. Björk Guðmundsdóttir fór ófögrum orðum um Spotify nýlega. „Spotify er sennilega það versta sem komið hefur fyrir tónlistarfólk,“ sagði Björk nýlega í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nýheter. Lesa meira
Björk orðin amma
FókusStórstjarnan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma, en sonur hennar, Sindri Eldon, tónlistarmaður og eiginkona hans, Morgan Johnson, eignuðust sitt fyrsta barn, son í gærkvöldi. Sindri hefur starfað sem blaðamaður fyrir Reykjavík Grapevine og tónlistarmaður með hljómsveitunum Dáðadrengjum, Dynamo Fog og Sindra Eldon & The Ways. Hjónin eru búsett í Seattle og óskar Fókus fjölskyldunni til Lesa meira