Björk óttast að múgæsingur hafi áhrif á alþingsmenn þegar kemur að löggjöf um hugvíkkandi efni
FréttirUmræða um hugvíkkandi efni og mögulega notkun þeirra í lækningaskyni hefur verið hávær undanfarnar vikur, ekki síst vegna ráðstefnunnar Psycedelics in Medicine sem fram fór í Hörpu í síðustu viku. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, fjallar um málefnið í leiðara blaðsins í dag og hvetur alþingismenn til að staldra við og láta ekki múgæsing verða til Lesa meira
Björk segir útspil Bolla Kristinssonar ekki hafa verið stórmannlegt – „Orðum fylgja ábyrgð“
EyjanÍ pistli eftir Björk Eiðsdóttur, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, fjallar hún um hatursorðræðu en pistillinn ber fyrirsögnina „Trump er víða“. Þar vísar hún til þess að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sætir nú ákæru þingsins fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að ráðast á bandaríska þinghúsið en að auki er hann þekktur fyrir Lesa meira
Björk og Karl eiga von á sjöunda barninu
FókusBjörk Eiðsdóttir ritstjóri MAN og Karl Ægir Karlsson prófessor í Háskólanum í Reykjavík og doktor í taugavísindum eiga von á barni. Barnið er fyrsta barn þeirra saman, en Björk á þrjú börn fyrir og Karl þrjú börn. Það má því búast við miklu fjöri þegar sjöunda barnið bætist í hópinn á nýju ári. Fókus óskar Lesa meira