Björk lýsir yfir stríði við athafnamenn á Austurlandi – „Þetta er illska“
FréttirSjókvíaeldi á Íslandi er sífellt að aukast og þykir mörgum nóg um. Neikvæð áhrif laxeldis á umhverfið valda áhyggjum, en mengun frá úrgangi laxeldis er töluverð og til þess fallin að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir dýralíf. Frá kvíunum streymir skordýraeitur, leifar af fóðri, skítur, lyf, þungmálmar og svona mætti áfram telja. Eldislaxar glíma margir við Lesa meira
Brooklyn-íbúð Bjarkar seld á 768 milljónir
FókusSöngkonan Björk seldi þakíbúð sína í Brooklyn í New York fyrir sex milljónir dollara, eða um 768 milljónir í íslenskum krónum þegar kaupin fóru í gegn í lok mars í fyrra. Viðskiptablaðið greinir frá og vísar í gögn frá fasteignaskrá New York. Íbúðin fór fyrst í sölu í september árið 2018 og vildi Björk þá Lesa meira
Múmínálfurinn Björk
FókusAðdáendur Múmínálfanna, sögupersóna bóka Finnlandssænska rithöfundarins og myndlistarkonunnar Tove Jansson eru fjölmargir hér á landi, sem annars staðar. Bækurnar komu út á árunum 1945-1970 og í kjölfarið fylgdu teikni-, brúðu- og bíómyndir. Skemmtigarður var opnaður 1993 og eins og margir íslenskir aðdáendur vita koma reglulega út bollar, diskar og aðrar vörur fyrir heimilið. Margir eldri Lesa meira
Björk og Sindri hætt saman
FókusSöngkonan Björk og rithöfundurinn Sindri Freysson eru hætt að stinga saman nefjum, en parið vakti víða athygli á haustmánuðum þar sem það sást leiðast um borgina og láta vel hvort að öðru á veitingahúsum í miðbæ Reykjavíkur. Þau voru einnig áberandi gestir á tónleikahátíðinni Iceland Airwaves í nóvember og skrifaði rapparinn og leikstjórinn Ágúst Bent Lesa meira
Voru þetta ömurlegustu tónleikar ársins?: Blaðamaður BT skrifar um tónleika með Björk
FókusDanski blaðamaðurinn Jeppe Elkær Andersen er skrambi skemmtilegur í skrifum sínum um Bjarkar tónleika sem fóru fram í Kaupmannahöfn síðasta föstudag en þar velti hann því fyrir sér hvort tónleikarnir með þessum „sjaldgæfa íslenska gíraffa“ hefðu verið „rasssjúkir“ (m.ö.0 ömurlegir) eða stórkostlega öðruvísi og flottir. Í grein sem birtist á BT í gær skrifar Jeppe Lesa meira