fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Björgvin Þór Bjarnason

Segist hafa látið af störfum ári áður en brotin sem Ragnar Þór sakar hann um hófust – Segir formanninn ekki láta eitt „mannorðsmorð trufla sig ef sagan er góð“

Segist hafa látið af störfum ári áður en brotin sem Ragnar Þór sakar hann um hófust – Segir formanninn ekki láta eitt „mannorðsmorð trufla sig ef sagan er góð“

Eyjan
07.09.2023

Björgvin Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Hreinsitækni ehf., segir að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafi gerst „sekur um valdhroka og ofbeldi“ með skrifum sínum í gær. Björgvin Þór starfaði sem framkvæmdastjóri Samskipa á árunum áður en verkalýðsleiðtoginn benti á Björgvin Þór sem einn  af helstu gerendum í samráðsbrotum fyrirtækisins sem Samkeppniseftirlitið refsaði fyrir með 4,2 milljarða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af