Björgvin Páll búinn að gera upp hug sinn varðandi forsetaframboð
FréttirBjörgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er búinn að gera upp hug sinn varðandi forsetaframboð. Björgvin útilokaði ekki að bjóða sig fram til forseta þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti að hann hygðist ekki ætla að sækjast eftir endurkjöri í vor. Björgvin hefur nú gert upp hug sinn og hann ætlar ekki að bjóða sig fram Lesa meira
Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram
FréttirHinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason velti fyrr í dag, á Facebook síðu inni, fyrir sér þeirri ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar að láta af embætti forseta Íslands þegar yfirstandandi kjörtímabil hans rennur út 1. ágúst næstkomandi. Egill á ekki von á því að mikið muni fara fyrir Guðna eftir að hann lætur af embætti. Björgvin Páll Lesa meira
Orðið á götunni: Stoltur af Ólympíusilfrinu en ósáttur við þá málmtegund í pólitíkinni
EyjanÞað stefnir í erfiða helgi hjá uppstillinganefnd Framsóknarflokksins í Reykjavík. Samkvæmt heimildum Orðsins mun nefndin koma saman um helgina og leggja drög að lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnakosningar og er að mörgu að hyggja. Aðalhausverkurinn felst í því hverjum verði treyst til þess að sitja í oddvitasætinu en tveir spennandi valkostir standa til boða. Eins Lesa meira
Skorað á Björgvin Pál að fara í framboð í borginni – „Það skrýtna er að þessi hugmynd hljómaði einhverra hluta vegna ekki svo galin“
FréttirBjörgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, greinir frá því í Facebook-færslu að þjóðþekktur einstaklingur hafi hringt í hann, strax eftir heimkomu frá EM í Búdapest, og skorað á hann að bjóða sig fram í komandi borgarstjórnarkosningum. Greinilegt er á færslu Björgvins Páls að hann hafi móttekið áskorunina með opnum hug og veltir fyrir sér hvernig Lesa meira