fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Björgvin Halldórsson

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Eyjan
17.05.2024

Orðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira

Björgvin og Stefán Karl syngja Aleinn um jólin

Björgvin og Stefán Karl syngja Aleinn um jólin

Fókus
10.12.2018

Á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins í fyrra sungu Björgvin Haldórsson og Stefán Karl Stefánsson saman lagið Aleinn um jólin í Hörpu og vakti atriðið mikla lukku. Reyndist þetta vera síðasta opinbera framkoma Stefáns Karls en hann féll frá ekki löngu síðar eins og alkunna er, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Flytjendur lagsins og Sena Live hafa Lesa meira

Bó fagnar fertugsafmæli

Bó fagnar fertugsafmæli

Fókus
05.10.2018

Söngvarinn Björgvin Halldórsson fagnar því að platan Ég syng fyrir þig er 40 ára, en platan verður endurútgefin hjá Alda Music. Hún er 40 ára blessunin á þessu ári. Platan Ég syng fyrir þig. Hún var hljóðrituð 1978 á Íslandi og í Bretlandi. Við Magnús Kjartansson unnum saman að henni og margar góðar minningar og Lesa meira

Björgvin Halldórsson: Valinn Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2018

Björgvin Halldórsson: Valinn Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2018

18.04.2018

Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2018 er Björgvin Halldórsson söngvari og goðsögn í lifanda lífi en hann var sæmdur nafnbótinni í Hafnarborg fyrr í dag. Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs veitti honum viðurkenninguna, en athöfnin var liður í hátíðinni Björtum Dögum sem var sett í Hafnarfirði í morgun. „Nú er ég loksins búinn að meika það,“ sagði Björgvin þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af