Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“
FréttirFyrrverandi ráðherrar Samfylkingarinnar eru ekki ánægðir með skrif blaðamannsins Björns Þorlákssonar þar sem hann gagnrýndi fyrstu mánuðina hjá nýrri ríkisstjórn. Björn, sem starfar fyrir Samstöðina, skrifaði pistil í gær þar sem hann sagðist ekki sjá betur en að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur væri umkomulaus, ef ekki vonlaus. „Ráðherrar stjórnarinnar virðast dularfull blanda af barnalegu fólki sem Lesa meira
Bjarni var sá sjöundi
EyjanVæntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira