Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
PressanÞessi umfjöllun var áður birt 6. ágúst 2023 en er nú endurbirt í tilefni jólanna, í uppfærðri útgáfu. Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna Lesa meira
Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
PressanÁrið 1976 flaug sérsveit ísraelska hersins til Entebbe í Úganda í Afríku og bjargaði þar um 100 farþegum og áhafnarmeðlimum flugvélar Air-France sem haldið var í gíslingu liðsmanna Frelsissamtaka Palestínu (PLO) og þýskra samtaka sem iðulega voru kölluð Rauða herdeildin (þ. Rote Armee Fraktion) eða Baader-Meinhof. Þessi aðgerð vakti heimsathygli og um hana hafa verið Lesa meira