fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

björgun

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Eyjan
26.01.2024

Mikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira

Bjargað úr Tunguröð

Bjargað úr Tunguröð

Fréttir
01.09.2023

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að rétt upp úr klukkan 20 í gærkvöldi hafi borist útkall vegna ungs manns sem lenti í sjálfheldu í klettum í Tunguröð, klettabelti milli Daladals og Tungudals inn af Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningunni að björgunarsveitir frá Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Neskaupstað hafi þegar haldið til aðstoðar. Maðurinn var Lesa meira

Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir

Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir

Fréttir
11.08.2023

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að í gærkvöldi hafi borist beiðni frá gönguhópi sem var á ferð í talsverðu brattlendi í hlíð milli Skarðstinds og Nípukolls í Norðfirði. Þarna voru fjórir einstaklingar saman á ferð sem töldu sig komna í sjálfheldu og treystu sér ekki lengra. Björgunarfólk hélt af stað gangandi til móts Lesa meira

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Pressan
06.08.2023

Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna áhöfn. Þótt um væri að ræða aðfangadag jóla var það líklega eins og venjulegur dagur í Alsír enda Lesa meira

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Pressan
22.06.2023

Fjölmiðlar um allan heim greindu frá því nú fyrir stundu að brak hefði fundist sem er talið líklegt að sé úr kafbátnum Titan sem hefur innanborðs alls 5 manns.  Kafbáturinn var á vegum fyrirtækisins Oceangate í skoðunarferð að flaki farþegaskipsins Titanic, í Norður-Atlantshafi, en hefur verið saknað síðan á sunnudag. Bandaríska strandgæslan hefur staðfest að Lesa meira

Var týnd í tvö ár – Fannst á floti tvo kílómetra frá ströndinni

Var týnd í tvö ár – Fannst á floti tvo kílómetra frá ströndinni

Pressan
01.10.2020

Kólumbísku sjómönnunum Rolando og Gustavo brá mjög í brún á laugardaginn þegar þeir voru að veiðum um tvo kílómetra frá strönd Kólumbíu. Þeir komu skyndilega auga á eitthvað á floti í sjónum. Í fyrstu töldu þeir að um trjábol væri að ræða. Þeir sigldu varlega að hlutnum. Þegar þeir nálguðust fór hann skyndilega að veifa þeim. Þeir hentu strax Lesa meira

Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum

Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum

12.03.2019

Tveir ferðamenn, hollenskt par, lentu í miklum hrakningum sumarið 2001 á Hornströndum. Urðu þau innlyksa í harðneskjulegu landslaginu og sátu föst í rúma viku í tjaldi sínu. Urðu þau loks matarlaus og örvæntingarfull. En þá komu sjómennirnir Jón Halldór Pálmason og Ægir Hrannar Thorarensen þeim til bjargar. Jón Halldór ræddi við DV um björgunina.   Engin Lesa meira

Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar

Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar

Pressan
22.02.2019

Síðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla. Samkvæmt lögregluskýrslu þá  varð stúlkan vör við Lesa meira

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Pressan
19.02.2019

Eftir að hafa geymt þúsundir barna í líkkistum, sekkjum, ruslapokum, tunnum og kössum komst að lokum upp um hana. Um langa hríð hafði hún stundað þetta beint fyrir framan nefið á fjandmönnum sínum sem brugðust illa við þegar þeir sáu hvernig leikið hafði verið á þá. Það var eitt sem faðir Irena Sendler kenndi henni Lesa meira

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Fókus
13.11.2018

Guðmundur Ragnar Magnússon sigmaður hjá Landhelgisgæslunni tók þátt í björgunaraðgerðum við afleitar aðstæður í Helguvík aðfaranótt laugardags þegar sementsflutningaskipið Fjordvik strandaði á leið til hafnar. Um borð voru fjórtán manna áhöfn og hafnsögumaður frá Reykjaneshöfn. Það var hlutverk Guðmundar að síga niður í skipið, stjórna aðgerðum þar og koma öllum fimmtán skipbrotsmönnunum heilum upp í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af