fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Bjórböðin á Árskógssandi – Einstök heilsulind fyrir alla og öðruvísi gjöf í jólapakkann

Bjórböðin á Árskógssandi – Einstök heilsulind fyrir alla og öðruvísi gjöf í jólapakkann

Kynning
12.10.2018

Bjórböðin á Árskógssandi voru opnuð 2017, en þau höfðu þá lengi verið draumur Agnesar Önnu Sigurðardóttur eftir að hún heimsótti slíkt bað í Tékklandi 2008 ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Þresti Ólafssyni. „Þarna var bruggsmiðja þeirra Kaldi orðin tveggja ára og þau heimsóttu Tékkland ásamt bruggmeistara sínum. Bjórbaðið var síðan ofarlega í huga Agnesar, en aldrei Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af