Felldu niður skuld hjólahvíslarans
FréttirBjartmar Leósson hefur öðlast landsfrægð og raunar frægð út fyrir landsteinana vegna þrotlausrar vinnu sinnar við að endurheimta reiðhjól og önnur verðmæti sem hefur verið stolið. Fyrir þetta hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Ljóst er að verðmæti þeirra muna sem Bjartmar hefur endurheimt er töluvert og hafa ýmsir aðilar verðlaunað hann fyrir þetta óeigingjarna starf Lesa meira
Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“
FréttirBjartmar Leósson er þekktur hér á landi og raunar víðar um heim fyrir ötulla baráttu sína fyrir því að koma reiðhjólum og öðrum verðmætum sem stolið hefur verið aftur í hendur réttmætra eigenda. Vegna þessa hefur hann hlotið viðurnefnið hjólahvíslarinn. Eins og Bjartmar hefur margsinnis bent á hafa þau þjófnaðarmál sem hann hefur haft afskipti Lesa meira