Bjarteyjarsandur: Sveitarómantík og fegurð Hvalfjarðar
Kynning01.06.2018
Sveitabærinn Bjarteyjarsandur í Hvalfirði hefur verið í eigu sömu ættar frá árinu 1887, þar hefur í 25 ár verið rekin gestamóttaka og í dag, föstudaginn 1. júní, verður opnað þar sveitakaffihús sem leggur áherslu á eigin framleiðslu, bæði kökur og létta rétti. „Við höfum tekið á móti alls kyns hópum í mörg ár; skólahópum, erlendum Lesa meira