Ánægður með að Diljá Mist tapaði
FréttirBjarni Snæbjörnsson leikari, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi lýsir yfir mikilli ánægju með að Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafi beðið lægri hlut í kosningu um embætti varaformanns á landsfundi flokksins um helgina. Bjarni segist hafa hlustað á framboðsræðu Diljár vegna fréttar sem hann sá þar sem fjallað var um ræðuna. Segist Bjarni vart hafa átt orð Lesa meira
Bjarni slær í gegn á Instagram – Skemmtileg innsýn á bak við tjöld Þjóðleikhússins
Síðustu helgi byrjuðu aftur sýningar á leikritinu Slá í gegn í Þjóðleikhúsinu. Fyrir sýningu tók leikarinn Bjarni Snæbjörnsson, sem fer með hlutverk í sýningunni, við Instagram reikningi Þjóðleikhússins og gaf áhorfendurm innsýn í lífið á bak við tjöldin. „Endurfrumsýning í dag! Herra Reykjavík er dásamleg persóna sem ég fæ að klæða mig í um helgar Lesa meira
Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi
Um helgina flutti tónlistarparið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs dagskrá með uppáhaldsástarlögum þeirra, Ástin er allskonar, í Hannesarholti og á Geira Smart. Lögin koma úr öllum áttum og fjalla um ástina í ýmsum myndum. Með þeim voru söngdívurnar Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa). Í myndbandinu hér að neðan má sjá Siggu Eyrúnu og Bjarna á Lesa meira