fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bjarni Bjarnason

Laun forstjóra OR hækka um 370 þúsund á mánuði – Fær einnig 3 milljónir í eingreiðslu

Laun forstjóra OR hækka um 370 þúsund á mánuði – Fær einnig 3 milljónir í eingreiðslu

Eyjan
10.03.2021

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað nýlega að hækka laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra fyrirtækisins, um 370 þúsund krónur á mánuði. Mánaðarlaun hans eru nú tæplega 2,9 milljónir. Hann fær einnig þriggja milljóna króna eingreiðslu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fyrir hækkun hafi laun Bjarna verið 2.502.343 krónur en séu nú 2.872.669 krónur. Hækkunin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af