fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bjarni Benediktsson

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Eyjan
25.08.2023

Staða ríkisstjórnarinnar versnar dag frá degi og því lengur sem dregst að boðað verði til kosninga því verri verður staðan, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir formenn stjórnarflokkana sjá ofsjónum yfir uppgangi Samfylkingarinnar eftir að Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þeir voni að þróunin muni snúast við en allt bendi hins Lesa meira

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Eyjan
25.08.2023

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nú fyrir stundu helstu áherslur sem framundan eru í rekstri ríkisins eins og þau munu birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024, sem lagt verður fram í næsta mánuði, og á komandi árum. Alls verður farið í 17 milljarða króna hagræðingu á næsta ári, sem ríkisstjórnin hefur komið sér saman um, í Lesa meira

Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á

Segir Bjarna Ben bíða eftir kraftaverki sem óvarlegt sé að treysta á

Eyjan
06.08.2023

Bjarni Benediktsson vonast eftir því að kraftaverk bjargi fallandi fylgi Sjálfstæðisflokksins og reynir því allt sem hann getur til að halda andvana ríkisstjórnarsamstarfi gangandi út kjörtímabilið, skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir Bjarna hafa komið þeim skilaboðum á framfæri við félaga sína í fremstu forystu Sjálfstæðisflokksins að róa sig í gagnrýni á Lesa meira

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Eyjan
21.07.2023

Jón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

EyjanFastir pennar
15.07.2023

Fyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Eyjan
07.07.2023

Fjármálaráðuneytið virðist hafa fært Steinari Þór Guðgeirssyni lögmanni áskrift að fjármunum almennings, jafnvel eftir að fjármálaráðherra fékk greinargerð Sigurðar Þórðarsonar senda og vissi því um handarbakavinnubrögð hans við rekstur Lindarhvols og sölu ríkiseigna. Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar virðist þannig hafa óbilandi álit á Steinari Þór sem var allt í öllu hjá Lindarhvoli, eins og Sigurður Þórðarson Lesa meira

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Eyjan
04.07.2023

Íslandsbankamálið, sem ríkisstjórnin var harðlega gagnrýnd fyrir, hefur verið áberandi í umræðunni undanfarna viku eftir að svört skýrsla um framkvæmd bankans á útboði á hlut íslenska ríkisins í bankanum birtist og afhjúpaði lögbrot og ótilhlýðilega háttsemi starfsmanna sem reyndu að redda viðskiptavinum sínum inn í útboðið með því að virða reglur að vettugi. Varla ætti Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

EyjanFastir pennar
03.07.2023

Svarthöfði getur vart á sér heilum tekið á þessum síðustu og verstu. Ekki er nóg með að veðrið leiki hann sem og aðra íbúa suðvesturhornsins grátt í orðsins fyllstu merkingu heldur er nú ljóst orðið að starfsöryggi bankamanna er verulega ábótavant. Þvílík ósekja að láta hana Birnu Einars fjúka fyrir það eitt að einhverjir starfsmenn Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Eyjan
28.06.2023

Katrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

EyjanFastir pennar
22.06.2023

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af