fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bjarni Benediktsson

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
01.07.2024

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Eyjan
26.06.2024

Orðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

EyjanFastir pennar
17.06.2024

Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að þegar þingmaður Pírata kvaddi sér hljóðs til að útskýra atkvæði sitt er greidd voru atkvæði um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra ræddi hann allt annað mál en útlendingamál. Andrés Ingi Jónsson notaði tækifærið til að krefjast þess að lífvörður Bjarna Benediktssonar yrði fjarlægður úr þinghúsinu, fannst það víst vera einhver vanvirðing Lesa meira

Logi æpti á Bjarna og sagði hann gera þing og þjóð að athlægi – „Hvað er þessi stjórnarandstaða að reyna“

Logi æpti á Bjarna og sagði hann gera þing og þjóð að athlægi – „Hvað er þessi stjórnarandstaða að reyna“

Eyjan
13.06.2024

Alþingi er að störfum og á dagskrá þingsins í dag er á um þriðja tug mála. Þingfundur hófst klukkan hálf ellefu í morgun á umræðum um fundarstjórn forseta þar sem þingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu harðorðar athugasemdir við skort á samráði um dagskrá þingsins en ætlunin er að í dag verði síðasti þingfundur fyrir sumarleyfi. Einna heitast Lesa meira

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Eyjan
12.06.2024

Seðlabankinn leggur mikla áherslu á að fyrirhugaður Þjóðarsjóður verði hýstur og starfræktur í Seðlabankanum, mikilvægt sé að formfesta og gegnsæi ríki um starfsemi hans og alls ekki megi úthýsa starfseminni til einkaaðila. Saga bankans við eignastýringu er hins vegar vörðuð hulu leyndarhyggju og ógagnsæi, auk þess sem bankinn hefur á vafasaman hátt einmitt útvistað stýringu Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

EyjanFastir pennar
10.06.2024

Bjarni Benediktsson er prinsipp maður mikill. Vart var búið að telja upp úr kjörkössunum í forsetakosningunum er hann boðaði alla flokksformenn á Alþingi á sinn fundi til að ræða breytingar á stjórnarskránni. Eitt brýnasta málið er að fjölga meðmælendum, sem frambjóðendur til forseta þurfa að afla sér til að framboð þeirra teljist gilt. Svarthöfði telur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ef Þorgerður Katrín gæfi Bjarna sjálfdæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ef Þorgerður Katrín gæfi Bjarna sjálfdæmi

EyjanFastir pennar
23.05.2024

Í sögu Alþingis eru fá orð fleygari en þessi: „Svo líst mér sem málum vorum sé komið í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir, en ef sundur skipt er lögunum, þá mun og sundur skipt friðnum, og mun eigi við það mega búa.“ Þorgeir goði á Ljósavatni mælti á þennan veg þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af