fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bjarni Benediktsson

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Eyjan
11.04.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Eyjan
11.04.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Eyjan
09.04.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók formlega við stjórnartaumunum á Bessastöðum í kvöld af ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Eins og fram kom fyrr í dag er ríkisstjórnin nýja skipuð sama fólki og hin fyrri nema að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir stígur um borð í stað Katrínar sem hefur boðið sig fram í forsetakosningunum sem fram fara í júní. Bjarni Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Eyjan
13.03.2024

Orðið á götunni er að Sigríður Andersen, sem nú hefur sótt um starf ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, komi ekki til greina og verði sér einungis til enn frekari minnkunar með því að sækja um. Ljóst er að hæfir embættismenn eru meðal umsækjenda, fólk sem útilokað er að ganga fram hjá – ef allt er með felldu. Landsmenn eru Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Höfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Eyjan
12.02.2024

Margir munu hafa séð viðtal, eða viðtöl, við Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra, en hann mætti bæði á Stöð 2 og í RÚV í viðtal í kvöldfréttum, 6. febrúar, um stöðu þeirra Palestínumanna, alls 128 manns, þar af 75 börn, sem höfðu fengið hér dvalarleyfi stjórnvalda á grundvelli laga og reglna um fjölskyldusameiningu. Stuttur utanríkisráðherraferill Bjarna hefur Lesa meira

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Eyjan
09.02.2024

Athygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“

Fréttir
07.02.2024

„Eftir að Bjarni Benediktsson var löðrungaður á annan vangann á Stöð 2 og á hinn á RÚV ætti þessi frétt að auka á kinnroðann, það er að segja ef einhver sómatilfinning er til staðar,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson á Facebook-síðu sinni. Kristinn deilir þar frétt RÚV þar sem sagt var frá því að Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af