Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
EyjanMeðal helstu tíðinda kosningabaráttunnar er að nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, stigið fram eftir sjö ára hljóða og prúða samleið með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum og ráðist gegn samstarfsmönnum sínum með beittri gagnrýni. Þetta vekur athygli vegna þess að Framsókn hefur látið flest yfir sig ganga í þessu samstarfi á vettvangi vinstri stjórnar Lesa meira
Bjarni saknar Katrínar mest
FókusBjarni Benediktsson segir að hann muni sakna Katrínar Jakobsdóttur mest úr þingflokki VG fari svo að flokkurinn falli út af þingi. Þeim hafi verið vel til vina. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skemmtiþættinum Af vængjum fram sem birtur var í dag á Vísi. Þar spyr fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson leiðtogastjórnmálaflokkanna spjörunum úr Lesa meira
Bjarni Ben farinn að gefa eftir í bekkpressu – Sjáðu myndbandið
FókusBjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sýnir styrk sinn í kosningamyndbandi Sjálfstæðisflokksins sem vakið hefur töluverða athygli. Á Facebook-síðu flokksins má sjá Bjarna taka bekkpressu með kraftlyftingamanninum og fasteignasalanum Júlían J.K. Jóhannssyni, en Júlían skipar 13. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Í færslu flokksins kemur fram að Bjarni reyni að lyfta einu kílói „fyrir hvern Lesa meira
Segir alla geta lært af máli Þórðar Snæs
FréttirHart hefur verið sótt að Þórði Snæ Júlíussyni fjölmiðlamanni og frambjóðanda Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum vegna um 20 ára gamalla bloggfærslna hans. Færslurnar einkenndust meðal annars af mikilli kvenfyrirlitningu og hefur Þórður Snær hlotið mikla gagnrýni fyrir ekki síst í ljósi harðrar gagnrýni hans sjálfs síðar meir á einstaklinga sem hafa látið slík viðhorf út Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið
EyjanGetur verið að náttúruverndarsinnar og hvalavinir hafi staðið fyrir þeim njósnum sem sneru að Jóni Gunnarssyni og syni hans? Sá síðarnefndi, sem er löggiltur fasteignasali, virðist sjálfsöruggur og hreykinn af pabba sínum, eins og sást í nýlegum leknum samtölum hans við óþekktan uppljóstrara sem sýnd voru á Stöð 2. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Lesa meira
Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“
FréttirSalka Sól Eyfeld söngkona er afar ósátt við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. Hún gagnrýnir hann fyrir litla lestrarkunnáttu í ljósi gagnrýni hans á frumvarp til breytinga á meðal annars lögum um mannanöfn og fyrir að sýna stöðu foreldra og barna, sem þurfa að glíma við afleiðingar yfirstandandi verkfalla kennara í sumum leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum, engan Lesa meira
Pawel bendir á að Bjarni hafi ruglast – Kópavogur hafi komið í veg fyrir stækkun en ekki Reykjavík
FréttirPawel Bartoszek, borgarfulltrúi og frambjóðandi Viðreisnar til Alþingiskosninga, segir Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, ruglast á sveitarfélögum og kenna öðrum um eigin ófarir í efnahagsmálum. Það sé Kópavogur sem neiti að stækka vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins en ekki Reykjavík. „Forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sló kunnuglegan tón og kenndi öðrum um eigin ófarir í efnahagsmálum,“ segir Pawel á Lesa meira
Hildur skýtur fast á Hallgrím: „Út í hött að smætta og afbaka þessa umræðu á þennan hátt“
FréttirHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum að rithöfundinum Hallgrími Helgasyni vegna ummæla hans í þætti Gísla Marteins Baldurssonar síðasta föstudag. Hildur skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún segir meðal annars: „Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um Lesa meira
Bjarni skar út „hryllilegasta“ grasker í heimi – Sjáðu hvað stóð á því
FréttirÞú veist að kosningabaráttan er komin á fullt þegar Bjarni Benediktsson eða aðrir ráðamenn þjóðarinnar birtast í lopapeysum í auglýsingum frá flokkunum. Sjálfstæðisflokkurinn birti á Facebook-síðu sinni í gær myndband sem vakið hefur talsverða athygli en í því sést Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, taka þátt í hrekkjavökunni og skera út grasker. Á meðan Bjarni Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?
EyjanBaráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira