Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund
EyjanBjarni Benediktsson kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun á blaðamannafundi. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi þriðjudaginn 10. september nk. Kynning hefur ekki áður farið fram jafntímanlega fyrir fyrstu umræðu, en tilgangurinn er sagður sá að mæta óskum þingmanna um betri fyrirvara til að kynna sér efni málsins, að því er segir í tilkynningu. Meðal stærstu Lesa meira
Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Bjarna Ben -„Alvarleg tíðindi“
EyjanEftir að tilkynning barst frá Kára Jónssyni, formanns félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi, í gærkvöldi, þar sem Bjarni Benediktsson er sagður hafa kæft undirskriftasöfnun gegn þriðja orkupakkanum í fæðingu, er ástandið innan Sjálfstæðisflokksins sagt afar eldfimt. Í tilkynningu sagði: „Söfnunin fór gríðarlega vel af stað, en þegar formaður flokksins, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Lesa meira
Bjarni blæs á kjaftasögurnar: „Það er ekki að fara að gerast“
EyjanSíðustu misseri hefur það flogið fjöllum hærra að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætli sér að láta af formennsku í flokknum. Hann segir við Morgunblaðið í dag að það sé aðeins óskhyggja andstæðinga hans: „Það er enginn fótur fyrir þessum endurteknu sögusögnum. Þessar sögusagnir eða slúður má að mínu mati rekja til andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, sem óska Lesa meira
Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“
FréttirÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að ein grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af blasi við í Sjálfstæðisflokknum og Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, sé í vandræðum. Þorgerður var á sínum tíma varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra fyrir flokkinn. Í grein sem Þorgerður skrifar í Fréttablaðið í dag greinir hún stöðuna í flokknum. Þorgerður gekk sem kunnugt Lesa meira
BSRB: Engin rök fyrir einkavæðingu Íslandspósts
Eyjan„Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni“ segir í tilkynningu frá BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf. í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra. Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega Lesa meira
Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni
EyjanLíkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira
Telur að Bjarni eigi frekar að rannsaka skattsvik en bótasvik: „Grey maðurinn hefur aldrei hitt fátækt fólk“
EyjanBjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sagði við Morgunblaðið í dag að nú þyrfti að leita allra leiða til að gera betur í ríkisfjármálunum, og nefndi sérstaklega að nú þyrfti að koma í veg fyrir bótasvik. Sjá einnig: Ætla að snúa hverri krónu við og leita leiða til að gera betur segir fjármálaráðherra Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, tekur Lesa meira
Bjarni Benediktsson sagður ætla að hætta í stjórnmálum í haust
Eyjan„Þá er því haldið fram að Bjarni Benediktsson vilji alls ekki rugga bátnum. Hann er sagður undirbúa brottför úr stjórnmálum, jafnvel strax í haust. Hann vill stíga niður sem ráðherra og geta haldið því fram að hér ríki stöðugleiki þó horfur í þjóðarbúskapnum séu hreint ekki góðar. Bjarni mun vera orðinn „hundleiður“ á stjórnmálavafstrinu, eins Lesa meira
Bjarni segir skuldasöfnun Isavia gagnvart WOW ekki ríkisaðstoð: „Þetta er viðskiptaleg ákvörðun“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir við mbl.is í dag að hann hafi ekki fulla yfirsýn yfir afleiðingar úrskurðar héraðsdóms Reykjaness í máli Isavia og ALC, en hann telji þó að stjórn Isavia hafi fært ágætis rök fyrir því hvernig staðið var að málum gagnvart WOW air og þeirri skuld sem safnaðist, sem nam rúmlega Lesa meira
Bjarni í langneðsta sæti
EyjanÍ vikunni bryddaði Friðjón Friðjónsson, framkvæmdastjóri KOM, upp á því að Bjarni Benediktsson hefði komist í þriðja sæti yfir þá sem hefðu setið lengst á formannsstóli Sjálfstæðisflokksins. Ætti hann þrjú ár í Davíð Oddsson en sautján ár í Ólaf Thors. Bjarni er hins vegar sá formaður sem hefur setið hlutfallslega langskemmst sem forsætisráðherra, aðeins 323 daga af Lesa meira