fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bjarni Benediktsson

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Eyjan
17.10.2019

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er einn fjögurra aðila sem skrifar umsögn við frumvarp fjármálaráðherra um erfðafjárskatt. Þar segir hann margt mega betur fara, frumvarpið sé illa rökstutt og telur að lækkun skattsins muni einungis auka misskiptingu og stuðla að ójafnræði. Enginn rökstuðningur Í frumvarpinu er lagt til að erfðafjárskatturinn verði þrepaskiptur með þeim hætti Lesa meira

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Eyjan
10.10.2019

Íslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Eyjan
30.09.2019

Lögmannsstofan Íslög fékk greiddar 100 milljónir frá Lindarhvoli, félags í eigu fjármálaráðuneytisins sem stofnað var til að sjá um sölu ríkiseigna sem ríkið fékk í kjölfar nauðsamninga við föllnu bankana árið 2015, fyrir umsjón með rekstri þess,  samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Rekstrarkostnaður Lindarhvols á sama tíma nam 196 milljónum króna, en félagið greiddi Íslögum 80 milljónir Lesa meira

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Eyjan
18.09.2019

Íslensk stjórnvöld hafa hampað skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi, þar sem allt er sagt í lukkunnar velstandi og blóma. Hefur bæði skýrslan, sem og túlkun stjórnvalda á henni fengið nokkra gagnrýni, síðast í gær, þar sem skýrslan var sögð „pöntuð“ og jafnvel skrifuð að hluta í fjármálaráðuneytinu, þar sem niðurstöður hennar rímuðu grunsamlega Lesa meira

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Eyjan
17.09.2019

Um áramótin mun áfengisgjaldið hækka um 2.5% samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Áfengisverð er nú þegar það hæsta í Evrópu, samkvæmt rannsókn Eurostat og Eyjan hefur áður greint frá. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kemur háum áfengissköttum hér á landi hinsvegar til varnar í færslu á Facebook í morgun. Tilefnið er gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins, en einnig Lesa meira

Allir flokksformenn halda ræðu í kvöld – Nema Bjarni Ben

Allir flokksformenn halda ræðu í kvöld – Nema Bjarni Ben

Eyjan
11.09.2019

Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað í kvöld kl. 19:30. Allir formenn flokkanna hyggjast taka til máls venju samkvæmt, nema Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir, hver þingflokkur hefur 8 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Lesa meira

Bjarni leiðréttir rangfærslurnar: „Lægri skattar á næsta ári“

Bjarni leiðréttir rangfærslurnar: „Lægri skattar á næsta ári“

Eyjan
09.09.2019

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna „rangfærslna í umfjöllun“ um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020. Er hún eftirfarandi: Lægri skattar á næsta ári Kynnt hefur verið skattalækkun í tveimur áföngum í stað þriggja, 1. janúar 2020 og 1. janúar Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund

Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund

Eyjan
06.09.2019

Bjarni Benediktsson kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun á blaðamannafundi. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi þriðjudaginn 10. september nk. Kynning hefur ekki áður farið fram jafntímanlega fyrir fyrstu umræðu, en tilgangurinn er sagður sá að mæta óskum þingmanna um betri fyrirvara til að kynna sér efni málsins, að því er segir í tilkynningu. Meðal stærstu Lesa meira

Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Bjarna Ben -„Alvarleg tíðindi“

Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Bjarna Ben -„Alvarleg tíðindi“

Eyjan
04.09.2019

Eftir að tilkynning barst frá Kára Jónssyni, formanns félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi, í gærkvöldi, þar sem Bjarni Benediktsson er sagður hafa kæft undirskriftasöfnun gegn þriðja orkupakkanum í fæðingu, er ástandið innan Sjálfstæðisflokksins sagt afar eldfimt. Í tilkynningu sagði: „Söfn­un­in fór gríðarlega vel af stað, en þegar formaður flokks­ins, Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, Lesa meira

Bjarni blæs á kjaftasögurnar: „Það er ekki að fara að gerast“

Bjarni blæs á kjaftasögurnar: „Það er ekki að fara að gerast“

Eyjan
19.07.2019

Síðustu misseri hefur það flogið fjöllum hærra að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætli sér að láta af formennsku í flokknum. Hann segir við Morgunblaðið í dag að það sé aðeins óskhyggja andstæðinga hans: „Það er enginn fótur fyrir þessum endurteknu sögusögnum. Þessar sögusagnir eða slúður má að mínu mati rekja til andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, sem óska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af