Fjármálaráðherra segir áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir kaupa minna af ríkisskuldabréfum
EyjanÞað skiptir ekki sköpum fyrir ríkissjóð þótt dregið hafi úr eftirspurn einstakra fjárfesta eftir ríkisskuldabréfum því lausafjárstaða ríkisins er sterk og það á greiðan aðgang að fjármagnsmörkuðum. En það er áhyggjuefni ef lífeyrissjóðirnir draga úr kaupum á ríkisskuldabréfum segir Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Bjarna Lesa meira
Bjarni harðneitar því að vera getulaus – „Bara svo allir séu með það alveg á hreinu“
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefur ferðast hringinn í kring um landið í kjördæmavikunni sem nú stendur yfir, líkt og aðrir flokkar. Birta þingmenn flokksins myndir og myndbönd úr ferðinni á samfélagsmiðlum. Þar má sjá ræðu frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og formanni flokksins, frá 6. febrúar er hringferðin hófst í miðbæ Reykjavíkur og Hringbraut greinir frá. Áhyggjur af lágri Lesa meira
Bjarni segir sölu Íslandsbanka geta komið í veg fyrir vegtolla – „Augljós kostur“
Eyjan„Verði af sölu banka gætum við breytt hugmyndum um gjaldtöku á nýjum leiðum og hér á Reykjavíkursvæðinu, ég sæi fyrir mér að vegtollar myndi einskorðast við stærstu mannvirki eins og ný Hvalfjarðargöng og Sundabraut og eftir atvikum stöku verkefni sem flýta á sérstaklega. Stór verkefni í vega- og hafnagerð bíða og svo þarf nýjan gagnastreng Lesa meira
Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“
Eyjan„Þá er það ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi að segjast borga veiku fólki og eldri borgurum jólabónus upp á um 44.500 krónur og skatta og skerða hann síðan í spað, þannig að ekkert er eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins í Morgunblaðið í dag og bætir við: „Jú, auðvitað hjá sumum er Lesa meira
Bjarni Ben svarar: „Er þetta ekki ágætur díll, eins og sagt er?”
EyjanDæmisaga um ósanngirni skattheimtu er birt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns um helgina. Segir þar af viðskiptum manns við iðnaðarmann sem lagar fyrir hann pípulögn og tekur 15.060 krónur fyrir, eða 12 þúsund kall plús vask, sem er sagður 25.5%. Er þar rakið hvernig um 75% upphæðarinnar fari í greiðslu skatta og hátt í 97% Lesa meira
Bjarni Ben var glaður í gær: „Eitt af stærstu málum kjörtímabilsins – ástæða til að fagna!“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, taldi ástæðu til að fagna í gær þegar Alþingi samþykkti frumvarp hans um lækkun tekjuskatts. Hann tilkynnti um málið á Facebook: „Flestir munu sjá lækkun um 70-120 þús kr. á ári. Mest kemur í hlut þess hóps sem hefur mánaðartekjur í kringum 320.000 kr. Viðmiðum til breytinga á persónuafslætti milli ára var Lesa meira
Af hverju lenti Ísland á gráum lista FATF ? – Sjáðu kostulegar skýringar Áslaugar og Bjarna Ben
EyjanSkýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á fráum lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, hefur verið birt, en aðgerðaáætlun um endurbætur er sögð í farvegi. Skýrslan var lögð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar í morgun. Í samantektarkafla skýrslunnar er farið Lesa meira
Kári Stefánsson kominn með nóg: „Bjarni, þjóðin vill betra heilbrigðiskerfi“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið í síðustu viku að hann saknaði þess að ekki væri tekin „dýpri“ umræða um Landspítalann og rekstrarvanda hans. „Það má vel vera að um sé að ræða raunverulegan söknuð af þinni hálfu en hann kemur skringilega fyrir sjónir ef horft er til þess sem á undan er Lesa meira
Sjáðu hvernig Bjarni Ben ætlar að koma í veg fyrir skattsvik
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn helstu atriði sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að undanfarið með það að markmiði að koma í veg fyrir skattundanskot og tryggja virkt skattaeftirlit og eftirfylgni skattaframkvæmdar. Enn fremur gerði ráðherra grein fyrir áformum um hert skatteftirlit á komandi fjárlagaári. Þetta kemur fram á vef Lesa meira
„Loksins, loksins viðurkennir stjórnkerfið mistök!“
EyjanStyrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, sér mikil pólitísk tíðindi í forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjallar um ástæðuna fyrir veru Íslands á gráum lista samtaka um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Pistill dagsins hjá Styrmi ber yfirskriftina „Loksins, loksins – viðurkennir stjórnkerfið mistök!“ : „Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er að finna ákveðin Lesa meira