fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bjarni Benediktsson

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Eyjan
15.09.2022

Ekkert samkomulag hefur verið gert um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins og sterkt opinbert heilbrigðiskerfi hefur alltaf verið kjarni íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ekki er kveðið á um það í stjórnarsáttmálanum að það kunni að vera til endurskoðunar. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stöðu heilbrigðiskerfisins í samtali við Fréttblaðið. Tilefnið eru ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að Lesa meira

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Eyjan
13.09.2022

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í gær. Eins og áður eru heilbrigðismál stærsti útgjaldaliðurinn en rúmlega 30% af fjárlögunum fara í útgjöld til heilbrigðismála. Bjarni segir að heilbrigðiskerfið hafi náð góðum árangri á ýmsum sviðum en glími einnig við áskoranir og séu biðlistar og óboðleg vistun sjúklinga dæmi um það. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Eyjan
22.08.2022

Í dag eru nákvæmlega fimm mánuðir liðnir frá því að fjármálaráðherra seldi 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka til 207 fjárfesta. Málið vakti mikla athygli og margir voru ósáttir við söluna því bæði þótti of lágt verð hafa fengist fyrir hlutinn og einnig þótti hafa skort mjög á gagnsæi í söluferlinu. Þetta mál er umfjöllunarefni í Lesa meira

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Eyjan
10.08.2022

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira

Bjarni telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós í næstu viku

Bjarni telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós í næstu viku

Eyjan
03.11.2021

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós i næstu viku. Hann segir að legið verði yfir stjórnarmynduninni um helgina og að þótt tíminn sé naumur muni ný stjórn setja mark sitt á fjárlagafrumvarp næsta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að nýta þurfi helgina Lesa meira

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

Eyjan
02.07.2021

Hagþróun á fyrri helmingi ársins gefur tilefni til bjartsýni um hraðari viðsnúning í hagkerfinu en útlit var fyrir að sögn Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra. Hann segir að sagan sé að endurtaka sig og hagkerfið vaxi umfram spár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta sýndi sig til dæmis þegar við fórum fram úr öllum spám um Lesa meira

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Eyjan
02.02.2021

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, vonast til að ríkissjóður fái 119 milljarða króna, hið minnsta, fyrir sölu á Íslandsbanka en stefnt er að sölu 25-35% af eignarhluta ríkisins í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Bjarna að stefnt sé að því að framkvæma útboðið um mánaðamótin maí/júní, líklega verði það í júní en málin skýrist Lesa meira

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Eyjan
28.12.2020

Staksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira

Læknir á Landspítalanum kallar eftir afsögn Bjarna – „Það gæti hreinlega leitt til dauðsfalla”

Læknir á Landspítalanum kallar eftir afsögn Bjarna – „Það gæti hreinlega leitt til dauðsfalla”

Eyjan
24.12.2020

Jón Magnús Jóhannesson, deildarlæknir á Landspítalanum, vill að Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, segi af sér eftir atburð gærkvöldsins þar sem hann var í 40 til 50 manna samkvæmi. Jón Magnús birti færslu um þetta á Facebook og segir í henni að samkoman sé fáránlegt og skammarlegt brot á sóttvarnareglum sem geti hleypt af stað svokölluðum „ofurdreifiviðburði“ hér á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af