fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bjarni Benediktsson

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

EyjanFastir pennar
15.07.2023

Fyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Eyjan
07.07.2023

Fjármálaráðuneytið virðist hafa fært Steinari Þór Guðgeirssyni lögmanni áskrift að fjármunum almennings, jafnvel eftir að fjármálaráðherra fékk greinargerð Sigurðar Þórðarsonar senda og vissi því um handarbakavinnubrögð hans við rekstur Lindarhvols og sölu ríkiseigna. Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar virðist þannig hafa óbilandi álit á Steinari Þór sem var allt í öllu hjá Lindarhvoli, eins og Sigurður Þórðarson Lesa meira

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Eyjan
04.07.2023

Íslandsbankamálið, sem ríkisstjórnin var harðlega gagnrýnd fyrir, hefur verið áberandi í umræðunni undanfarna viku eftir að svört skýrsla um framkvæmd bankans á útboði á hlut íslenska ríkisins í bankanum birtist og afhjúpaði lögbrot og ótilhlýðilega háttsemi starfsmanna sem reyndu að redda viðskiptavinum sínum inn í útboðið með því að virða reglur að vettugi. Varla ætti Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

EyjanFastir pennar
03.07.2023

Svarthöfði getur vart á sér heilum tekið á þessum síðustu og verstu. Ekki er nóg með að veðrið leiki hann sem og aðra íbúa suðvesturhornsins grátt í orðsins fyllstu merkingu heldur er nú ljóst orðið að starfsöryggi bankamanna er verulega ábótavant. Þvílík ósekja að láta hana Birnu Einars fjúka fyrir það eitt að einhverjir starfsmenn Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Eyjan
28.06.2023

Katrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

EyjanFastir pennar
22.06.2023

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Eyjan
20.06.2023

Bjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum  við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut  segir Ólafur Arnarson Lesa meira

Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali

Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali

Eyjan
09.06.2023

Bjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Eyjan
08.06.2023

Fjármálaráðuneytið neitar enn að afhenda greinargerð Sigurðar Þórðarsonar fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols þrátt fyrir að Umboðsmaður Alþingis hafi ítrekað bent ráðuneytinu á að túlkun þess á upplýsingaskyldu stjórnvalda sé andstæð lögum. Ráðuneytið breytti í tvígang tilkynningu á vefsíðu sinni um lögfræðilegar ástæður þess að synjað hefur verið um birtingu greinargerðarinnar eftir að Umboðsmaður Lesa meira

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara

Eyjan
31.05.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, á Alþingi í gær hvort til grein kæmi að setja sams konar krónutöluþak á hækkun launa þingmanna og ráðherra og gerð var á almennum vinnumarkaði. Í andsvari við ræðu Bjarna fór Jóhann Páll yfir það að þegar lög um kjararáð voru felld brott og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af