fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Bjarni Benediksson

Bjarni gefur út stjórnendastefnu ríkisins – Ríkisforstjórar þurfa að gangast undir frammistöðumat og launagreiningu

Bjarni gefur út stjórnendastefnu ríkisins – Ríkisforstjórar þurfa að gangast undir frammistöðumat og launagreiningu

Eyjan
26.06.2019

Samkvæmt tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu hefur verið gefin út stjórnendastefna ríkisins. Er hún sögð fyrsta heildstæða stefnan um starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana, ráðuneytisstjóra og annarra sem hafa stjórnun að meginstarfi hjá ríkinu. Stefnan er sögð liður í því að bæta færni stjórnenda, það sé samfélagslegur ávinningur. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu Lesa meira

Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“

Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“

Eyjan
31.05.2019

„Í þeirri óskiljanlegu ríkisstjórn sem hér situr geysist forsætisráðherra um álfuna og flytur fagnaðarerindi Sósíaldemókrata meðan fjármálaráðherra boðar hagræðingaraðgerðir og biður okkur að fara betur með krónurnar okkar. Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“ Svo spyr Lesa meira

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Fókus
16.10.2018

Málverk myndlistarmannsins Þránds Þórarinssonar af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í nábrók vakti mikla athygli og enn meiri þegar Þrándi var bannað að hengja það upp á afmælissýningu sinni í Hannesarholti, þar sem staðarhaldara þótti verkið ekki viðeigandi. „Henni fannst þetta vera andstyggilegt verk sem ekki hætti heima þarna. Ég var ekkert sérlega hrifinn af því og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af