fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bjarnheiður Hallsdóttir

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Fréttir
19.08.2023

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar ritar grein sem birt var í gær á Vísi. Greinin er svar við grein tónlistarmannsins Bubba Morthens, Hernaðurinn gegn tungumálinu, sem birt var í Morgunblaðinu fyrr í vikunni og vakti talsverða athygli. Sjá einnig: Bubbi segir íslenskuna vera hornreka – „Við verðum að rísa upp“ Bjarnheiður segist deila áhyggjum Bubba Lesa meira

Sólveig Anna reið Bjarnheiði – „Vonandi fer þetta skíta-verkefni beint á ruslahauginn þar sem það á heima“

Sólveig Anna reið Bjarnheiði – „Vonandi fer þetta skíta-verkefni beint á ruslahauginn þar sem það á heima“

Fréttir
16.07.2023

„Henni datt ekkert annað í hug en að sturlast úr frekju og bræði þegar að ljóst var að vinnuaflið sem að hún vill láta arðræna á hótelum borgarinnar var tilbúið til að nota lögvarinn rétt sinn og leggja niður störf,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem er ekki par sátt við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Lesa meira

Tekjublað DV: Bjarnheiður ver túrismann

Tekjublað DV: Bjarnheiður ver túrismann

Fréttir
08.06.2018

Bjarnheiður Hallsdóttir 1.338.000 kr. á mánuði. Bjarnheiður Hallsdóttir þekkir hvern krók og kima í ferðamannabransanum enda hefur hún stýrt ferðaþjónustufyrirtæki í rúm 20 ár, en hún er framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Kötlu DMI. Í febrúar árið 2018 ákvað hún að bjóða sig fram til formanns í Samtökum ferðaþjónustunnar og hafði betur gegn Þóri Garðarssyni, sitjandi varaformanni samtakanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af