fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bjarg íbúðarfélag

Tímamót hjá íslensku verkalýðshreyfingunni – Fyrsti leigjandinn hjá Bjargi íbúðafélagi fékk afhent í dag

Tímamót hjá íslensku verkalýðshreyfingunni – Fyrsti leigjandinn hjá Bjargi íbúðafélagi fékk afhent í dag

Eyjan
20.06.2019

Bjarg íbúðafélag fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins í dag þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Alls fá 68 leigjendur afhentar íbúðir í júní og júlí, við Móaveg og í Asparskógum á Akranesi. Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af