fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Bitmar

Enn einn rafmyntaþjófnaðurinn – 20 milljörðum stolið

Enn einn rafmyntaþjófnaðurinn – 20 milljörðum stolið

Pressan
09.12.2021

Bitmart, sem kallar sig „The Most Trusted Crypto Trading Platform“, (áreiðanlegasta viðskiptavettvang rafmynta) er kannski ekki eins áreiðanlegur viðskiptavettvangur og af er látið. Að minnsta kosti tókst tölvuþrjóti að stela rafmyntum að verðmæti sem nemur tæplega 20 milljörðum þaðan. Talsmenn fyrirtækisins skýrðu frá þessu fyrr í vikunni. Þeir segja að þrjóturinn hafi notað stolinn stafrænan lykil til að fá aðgang Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af