fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

bitcopin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Eyjan
20.03.2024

Einhverjar vísbendingar eru um að ekki séu það einungis stórir stofnanafjárfestar sem nú sæki af auknum krafti inn í Bitcoin. Orðrómur er um að olíufurstar í Miðausturlöndum séu einnig farnir að fjárfesta, m.a. sást til sheiksins í Quatar á fundi með Bukele, forseta El Salvador, en bitcoin er lögeyrir þar í landi. Kjartan Ragnars, regluvörður Lesa meira

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Eyjan
19.03.2024

Bitcoin hefur hækkað um allt að 80 prósent það sem af er þessu ári en í sögulegu samhengi er það ekki svo ýkja mikið, bara venjulegur þriðjudagur, ef horft er nokkur ár aftur í tímann, Bitcoin er sveiflukennd eign en topparnir fara hækkandi og sveiflurnar fara minnkandi. þó er við því að búast að enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af