fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

bitcoin

Matthías Bitcoin-svindlari handtekinn í stórfelldu fíkniefnamáli – Efnin metin á sjötíu milljónir króna

Matthías Bitcoin-svindlari handtekinn í stórfelldu fíkniefnamáli – Efnin metin á sjötíu milljónir króna

Fréttir
13.05.2020

Matthías Jón Karlsson sem var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Bitcoin-málinu svokallaða er grunaður um mikla framleiðslu á ólöglegum fíkniefnum. Maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en um er að ræða ellefu kíló af amfetamíni. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV, en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi einnig frá málinu í dag. Matthías var einn þriggja, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af