Gríðarleg orkunotkun við gröft eftir bitcoin – Næstum jafn mikil rafmagnsnotkun og heildarnotkun Svía
PressanÞað er ekki nóg með að verðmæti rafmyntarinnar bitcoin hafi rokið upp síðustu mánuði og nái sífellt nýjum hæðum því samtímis eykst rafmagnsnotkunin í tengslum við gröft eftir þessari eftirsóttu rafmynt. Nú er svo komið að rafmagnsnotkunin í tengslum við þennan gröft, eða leit, á heimsvísu er álíka mikil og heildarrafmagnsnotkun Svía. Þegar grafið er eftir bitcoin eru það Lesa meira
Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar
FréttirÍ janúar keyptu Íslendingar rafmyntina Bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Talið er að 0,34% af viðskiptum með rafmyntir hafi tengst ólögmætri starfsemi á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að minnisblað frá Rafmyntaráði Íslands hafi verið kynnt á fundi með Sjálfstæðisflokknum í vikunni og að í því komi fram að Íslendingar Lesa meira
Rafmynt streymir eftirlitslaust úr landi
FréttirTalið er að allt að 8% af bitcoin, sem er stærsta rafmynt heims, verði til hér á landi, sé „grafin upp“. Um 60 fyrirtæki stunda námagröft hér á landi en aðeins þrjú fyrirtæki, sem bjóða upp á viðskipti með rafmynt og stafræn veski eru skráningarskyld. Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur ekki upplýsingar um þá rafmynt sem er „grafin Lesa meira
Henti óvart hörðum diski með Bitcoin að verðmæti um 273 milljóna dollara
PressanFyrir um átta árum henti tölvusérfræðingurinn James Howells hörðum diski. Á diskinum voru 7.500 Bitcoin sem hann hafði grafið eftir og aflað sér fjórum árum áður. Þegar verð rafmyntarinnar rauk upp fór hann að leita að harða diskinum en áttaði sig þá á að hann hafði óvart hent honum. Hann hefur nú boðið borgaryfirvöldum í Newport City í Wales, þar sem hann býr, 70 Lesa meira
Milljarðamæringur kemst ekki inn á reikninginn sinn – 27 milljarðar inni á honum
PressanMargir hafa eflaust lent í því að gleyma lykilorði að heimabankanum sínum, tölvupóstinum eða einhverju öðru. Yfirleitt er nú hægt að bjarga málunum en það gæti reynst erfitt fyrir Stefan Thomas, frá San Fransisco, sem er búinn að gleyma lykilorðinu sínu að Bitcoin-reikningnum sínum. Það er ekki neitt gamanmál fyrir hann því inni á reikningnum eru 220 milljónir dollara en Lesa meira
Íslendingar kaupa rafmynt í miklum mæli
FréttirÍ byrjun árs kostaði hver Bitcoin, sem er vinsælasta rafmyntin, rúmlega 7.000 dollara en nýlega fór gengi hverrar myntar yfir 28.000 dollara en það svarar til rúmlega 3,5 milljóna króna. Íslendingar láta ekki sitt eftir liggja við kaup á Bitcoin að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Á vefsíðu fjártæknifyrirtækisins Myntkaup ehf. er Lesa meira
140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?
PressanAllt frá 2013 hefur jafnvirði eins milljarðs dollara, sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna, legið óhreyft á bitcoinreikningi. Um 70.000 bitcoin er að ræða. Peningarnir tengdust líklega ólöglegri sölu á vopnum, fíkniefnum og fleiru á hinum vafasama Silk Road markaði sem bandaríska alríkislögreglan lokaði 2013 þegar stofnandi markaðarins, Ross Ulbricht, var handtekinn. Flutningur fjárhæðarinnar í fyrradag hefur vakið upp miklar Lesa meira
Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna
PressanÁ því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira
Matthías Bitcoin-svindlari handtekinn í stórfelldu fíkniefnamáli – Efnin metin á sjötíu milljónir króna
FréttirMatthías Jón Karlsson sem var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Bitcoin-málinu svokallaða er grunaður um mikla framleiðslu á ólöglegum fíkniefnum. Maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en um er að ræða ellefu kíló af amfetamíni. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV, en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi einnig frá málinu í dag. Matthías var einn þriggja, Lesa meira