fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Biskupsstofa

Auður harðorð: „Þetta er grafalvarlegt mál“ – Segir Agnesi haga sér eins og hún sé einráð

Auður harðorð: „Þetta er grafalvarlegt mál“ – Segir Agnesi haga sér eins og hún sé einráð

Fréttir
17.10.2023

Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður séra Gunnars Sigurjónssonar, segist ætla að vona að Biskupsstofa muni bjóða umbjóðanda hennar sanngjarnar bætur í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar. Greint var frá því í gærkvöldi að séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hafi verið vanhæf til að gegna embætti sínu eftir að skipunartími hennar rann út 1. júlí á síðasta ári. Lesa meira

„Dóninn“ á Biskupsstofu fær um 20 milljónir samkvæmt starfslokasamningi – Þarf að skila fartölvunni

„Dóninn“ á Biskupsstofu fær um 20 milljónir samkvæmt starfslokasamningi – Þarf að skila fartölvunni

Eyjan
25.11.2019

Oddi Einarssyni var sagt upp sem framkvæmdastjóra kirkjuráðs í byrjun október, vegna „slæmra samskipta“ í garð verkefnastjóra fjármála sókna á Biskupsstofu. Kirkjuráð samþykkti einróma að segja upp samningi Odds á kirkjuráðsfundi þann 2. október. Lét Oddur af störfum þegar í stað. Sagði samskiptastjóri Biskupsstofu af því tilefni að dónaskapur yrði ekki liðinn á vinnustaðnum og Lesa meira

Biskup hefur ekki áhyggjur af fækkun í þjóðkirkjunni

Biskup hefur ekki áhyggjur af fækkun í þjóðkirkjunni

Eyjan
04.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær hefur meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkað um 988 manns það sem af er á þessu ári. Það jafngildir því að þrír segi sig úr henni á degi hverjum.  Hlutfall landsmanna í Þjóðkirkjunni hefur aldrei verið lægra en um þessar mundir. Frá árinu 2009 hefur meðlimum þjóðkirkjunnar fækkað um rúmlega 20 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af