Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
FréttirNýkjörin biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, hyggst ekki flytja inn í Biskupsgarð, glæsihýsi við Bergstaðastræti 75 í eigu Þjóðkirkjunnar, þar sem tíðkast hefur að biskup Íslands haldi heimili. Í frétt Morgunblaðsins um málið staðfestir Guðrún að hún ætli áfram að búa á heimili sínu í Grafarvogi. Agnes M. Sigurðardóttir, fráfarandi biskup Íslands, verður því síðasti Lesa meira
Gefur biskupsefnum einkunnir – „Alltof flæktur í óleyst mál. Ekki góður kostur“
FréttirFjölmargir prestar hafa gefið kost á sér fyrir biskupskosninguna nú í vor eða þá að þeir hafa verið nefndir til leiks. Að lokum verður valið úr þremur tilnefndum kandídötum. Séra Skírnir Garðarsson, sem hefur verið gagnrýninn á margt innan Þjóðkirkjunnar, skrifar einkunnagjöf sína á þeim biskupskandídötum sem fram eru komnir eða hafa verið nefndir til Lesa meira
Bjarni vill verða biskup
FréttirSéra Bjarni Karlsson hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti biskups Íslands. Þetta tilkynnti Bjarni í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun og Vísir fjallar um. Bjarni segir að hann hafi notið þess að vera prestur og þjóna fólki undanfarin rúm 30 ár og kirkjan sé stórkostlegur vettvangur þar sem er verið að Lesa meira
Alvarlegt mál sem krefst skoðunar, segir Skírnir: Sláandi dæmi um óréttlæti, mismunun og kúgun
Fréttir„Þetta er alvarlegt mál, og krefst skoðunar,“ segir Skírnir Garðarsson prestur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann um þjóðkirkjuna og umdeildar ákvarðanir efstu ráðamanna þar. Skírnir segir að óheillavænleg þróun mannauðsmála innan þjóðkirkjunnar hafi undanfarin ár ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með. „Starfsfólk hefur sagt frá kuldalegu viðmóti biskupa, Lesa meira
Tvær tillögur um að Agnes verði áfram biskup
FréttirKirkjuþing er framundan um helgina og má fastlega búast við að þá verði tekist á um framtíð Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti. Eins og komið hefur fram í fréttum starfar Agnes enn þó að kjörtími hennar sem biskups sé liðinn og í raun hefði fyrir löngu átt að vera búið að efna til biskupskosninga. Agnes Lesa meira
Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka
FréttirÍ aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag ritar Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, um stöðu þjóðkirkjunnar og segir hana nú standa á tímamótum m.a. vegna þess að framundan sé val á nýjum biskup. Lítill friður hafi verið um störf kirkjunnar síðustu ár: „Þjóðkirkjan hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika síðustu þrjátíu árin og þrátt Lesa meira
Fyrrum sóknarprestur segir framgöngu Agnesar biskups siðlausa – „Hún er óheiðarleg og undirförul“
FréttirSéra Kristinn Jens Sigurþórsson, fyrrum sóknarprestur í Saurbæjarprestakalli í Vesturlandsprófastsembætti, fer hörðum orðum um Agnesi Sigurðardóttur, biskup Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaði dagsins. Þar segir hann að framganga Agnesar varðandi framlengingu á starfstíma hennar í biskupsstóli sé siðlaus og hann hafi velt því fyrir sér hvort kirkjan væri „að breytast í „költ“, þ.e.a.s. breytast Lesa meira
Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu
EyjanBrynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira
Nafnlaus tölvupóstur olli usla í aðdraganda biskupskjörs
FókusÁrið 2011 urðu mikil innanhússátök innan kirkjunnar vegna nafnlausra hótunarbréfa sem bárust til þriggja presta. Voru þau send úr netfangi sem eignað var huldumanninum Eðvaldi Eðvaldssyni. Ljóst var að sendandinn þekkti vel til innviða kirkjunnar og var að öllum líkindum prestur. Málið var kært til lögreglunnar á sínum tíma en fór ekki lengra vegna þess Lesa meira