fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Biskup

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Eyjan
20.12.2019

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Eyjan
31.10.2019

Ritstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega  gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Eyjan
29.10.2019

Aðeins þriðjungur landsmanna treystir þjóðkirkjunni að miklu leyti samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Er það helmingsfækkun frá árinu 2000 þegar traustið mældist yfir 60 prósent. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir ástæðurnar hugarfarslegar og tæknilegar, félagsstarf í landinu hafi minnkað samhliða auklinni notkun samfélagsmiðla og afþreyingar. Hún segir við RÚV að sú ákvörðun að hætta kennslu á Lesa meira

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup ber aðeins um þriðjungur Íslendinga mikið traust til þjóðkirkjunnar. Er það svipað hlutfall og í fyrra, en þá hafði traustið lækkað frá fyrri mælingum. RÚV greinir frá. Þá eru 55% þjóðarinnar hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, sem er álíka mikið og fyrri mælingar og einungis 19% Íslendinga eru ánægðir með störf biskups, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af