Andlegar þolraunir í boði álfa og aðrar áramótahefðir
Frá yfirnáttúrulegum þolraunum á nýársnótt yfir í áramótaskaupið og ýktar flugeldasýningar
2018 þarf ekki að vera eins og eftirlitslaust unglingapartí
FókusMargir tala um að 2017 sé búið að vera meira góðærisár en hið eftirminnilega 2007. Reyndar myndi ég segja að það hafi verið miklu betra og ástæðurnar eru nokkrar. Ein er til dæmis sú að peningarnir sem komu í kassann á þessu ári voru raunverulegir peningar en ekki uppspuni manískra bankamanna. Samtök ferðaþjónustunnar áætla að Lesa meira
Orðabanki Birtu: Kredda
FókusEkki sannprófa neitt! Ef menn ljúga, þá það. Ef þeir eru komnir upp með einhverja kreddu, þá þess heldur!
Árið 2017 í myndum: Íslendingar á ferð og flugi
2017 var gott ár í huga flestra enda hagvöxturinn með eindæmum góður og veðurfarið milt. Íslendingar stóðu sig margir vel á erlendri grundu og fór þar fremstur forsetinn okkar ástsæli sem heimsótti meðal annars þjóðhöfðingja annarra Norðurlandaþjóða. Birta valdi nokkrar skemmtilegar myndir hjá Getty-myndabankanum. Njótið. 25. janúar: Guðni forseti og Elíza kona hans ásamt Friðriki Lesa meira
Páll Bergþórsson: Kólnar næstu 30-40 árin – „Ég virðist einn um þessa skoðun sem ég byggi aðallega á reynslu“
Að leikfimisæfingum loknum byrjar hinn 94 ára gamli Páll Bergþórsson hvern einasta morgun á því að setjast við tölvuna sína og skrifa hnitmiðaða veðurspá sem hann birtir á Facebook, en veðrið er og hefur alltaf verið aðal ástríða þessa ljúfa manns sem flutti veðurfréttir í sjónvarpinu í ein tuttugu og þrjú ár. Margrét H. Gústavsdóttir Lesa meira
„Það hlýnar alltaf og kólnar á víxl, á um þrjátíu og fimm ára fresti, en ofan á bætist stöðug, vaxandi hlýnun.“
Að leikfimisæfingum loknum byrjar hinn 94 ára gamli Páll Bergþórsson hvern einasta morgun á því að setjast við tölvuna sína og skrifa hnitmiðaða veðurspá sem hann birtir á Facebook, en veðrið er og hefur alltaf verið aðal ástríða þessa ljúfa manns sem flutti veðurfréttir í sjónvarpinu í ein tuttugu og þrjú ár. Margrét H. Gústavsdóttir Lesa meira
Dagur í lífi Þrastar Leó Gunnarssonar: „Ætli ég sé ekki svona grannur út af þessu?“
Fókus-fiskibollur, kjöt, kapall og einfaldleikinn sem reynist yfirleitt bestur
Svo mælti: Einar Benediktsson
Láttu smátt, en hyggðu hátt. Heilsa kátt, ef áttu bágt. Leik ei grátt við minni mátt. Mæltu fátt og hlæðu lágt. Einar Benediktsson – „Staka“
Eftir tvo tíma ertu komin til Edinborgar!
Ævintýrakastalar, unaðslegt viskí, ódýr matur og aðeins tveggja tíma ferðalag til nágrannaborgar okkar í Skotlandi.