UPPSKRIFT: Fljótlegur og heilsusamlegur lax í ofni
FókusBara 10 mínútur á grilli eða í ofni
Vel mælt: Gunnar Gunnarsson um hamingjuna
Fókus„Okkur mönnunum hættir til að leggja hamingjuna í einelti en undan óhamingjunni flýjum við sem fætur toga og höfum þó margreynt að hún er oss flestum sannari vinur en hin ljóshaddaða, léttfætta og léttúðuga systir hennar.“ Gunnar Gunnarsson – Fjallkirkjan
Reykingar og holdafar: Er hægt að losna við tóbakið án þess að fitna?
FókusHversu eftirsóknarvert er að vera grannur? Eru menn jafnvel tilbúnir til að deyja fyrir líkamsvöxtinn? Sumir virðast vera þessarar skoðunar, alla vega þeir sem halda þyngdinni í skefjum með reykingum.
Hvers vegna kyssumst við á miðnætti?
Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld grípum við næstu manneskju og kyssum hana gleðilegt nýtt ár. Helst þarf þetta að vera sú eða sá heittelskaði … en af hverju? Stutta svarið er auðvitað einfaldlega af því okkur finnst það gaman, langa svarið er hins vegar gömul hjátrú sem rekur uppruna sinn til Englands og Þýskalands. Lesa meira
Here comes the sun, and I say: It’s all right
Ég hélt upp á jólin í gær, þann 21. desember. Þetta geri ég á hverju ári enda fullkomin ástæða til að fagna því að frá og með gærdeginum munum við njóta dagsbirtunnar örlítið lengur, mínútu fyrir mínútu. Vetrarsólstöður. Meiri birta! Meiri gleði! Þessi jákvæði viðsnúningur varð nákvæmlega klukkan 16.28 og héðan í frá, eða alveg Lesa meira
Afmælisbörn vikunnar 29. des. til 5. janúar
51 árs Jón Gnarr Fæddur: 2. janúar 1967Starf: Leikari og grínisti Mynd: Brynja 63 ára Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Fædd: 31. desember 1954 Starf: Stjórnmálakona 35 ára Erna Björk Sigurðardóttir Fædd: 30. desember 1982 Starf: Fótboltakona Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari 51 árs Björk JakobsdóttirFædd: 28. des. 1966 Starf: Leikkona
Kláraði krabbameinsmeðferð og opnaði partýbúð
Mæðgurnar Ragnheiður og Sarah eru klárar í áramótaveisluna 2018
Vatnslosandi heilsudrykkur fyrir nýársdag
Vatnsmelóna er afar hreinsandi fyrir líkamann. Hún er bólgueyðandi, vatnslosandi og full af A- og C-vítamínum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augun og húðina. Einnig styrkir A-vítamín frumuhimnurnar og gefur þeim raka sem er mjög styrkjandi fyrir ónæmiskerfið og hressandi eftir áfengisneyslu. Hér er uppskrift að hreinsandi og vatnslosandi heilsudrykk sem er tilvalinn í blandarann Lesa meira