„Mér fannst ég alltaf tilheyra annarri tegund“
FókusEva Hauksdóttir hefur verið mjög áberandi í umræðunni síðasta áratuginn og skoðanir hennar, sem oft eru alveg á skjön við þær sem höfða til fjöldans, hafa stundum verið harðlega gagnrýndar. Eva hikar þó ekki við að bjóða þeim birginn sem eru ósammála henni enda segist hún hreinlega þrífast á átökum. En hver er þessi smávaxna, Lesa meira
FERÐALÖG: „Seems it never rains in southern California“
FókusGagnleg ferðaráð fyrir fólk sem stefnir til Suður Kaliforníu
Ljósmyndasýning í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi
FókusFöstudaginn þann 12. janúar, kl. 17.00 opna útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans sýningu í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Að þessu sinni útskrifast sjö nemendur: Berglaug Petra Garðarsdóttir, Díana Júlíusdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Pamela Perez, Sara Björk Þorsteinsdóttir, Sólveig M. Jónsdóttir og Therese Precht Vadum. Verkefni útskriftarnemenenda eru fjölbreytt og viðfangsefnin af ýmsum toga. Meðal annars er þar fjallað um Lesa meira
Birta mælir með 12 janúar 2018
FókusDARK Spennandi þættir sem gerast í litlu afskekktu þorpi í Þýskalandi. Börn hverfa og þegar lögreglan fer að rannsaka hvörfin kemur í ljós að nákvæmlega sömu atburðir gerðust fyrir 33 árum. Þessir þættir láta þig missa svefn. HIMNARÍKI OG HELVÍTI Uppsetning Borgarleikhússins á þríleik Jóns Kalmans var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær en BIRTA fékk Lesa meira
Auður skilin eftir 18 ára hjónaband: „Það leynist einhver skemmtilegur lífsfögnuður í miðaldrakrísunni“
FókusSkrifar bók um íslenska blaðamenn
Dagur í lífi: Lindu Jónsdóttur einkaþjálfara
Fókus– um óraunhæfar væntingar í ræktinni, ókristilegan fótaferðartíma og hvernig það er að vera samvaxin eiginmanninum í 30 ár
Um helgina: Stórtónleikar Rótarý og afhending styrkja
FókusTvær listakonur fá 800 þúsund hvor á Rótarý tónleikum í Hörpu á sunnudag
Berskjölduð og býður lesendum inn á klósett
FókusMyndlistarkonan Katrín Inga leggur áherslu á hvíld og virkjun sköpunarkraftsins í stofunni