Þrisvar út á svalir til að sefa mannfjöldann
FókusOrðabanki Birtu: Að sefa, róa og milda
UPPSKRIFT: Hnetuhjúpuð langa á grænmetissátu með sellerírótar-mousse
FókusHelgarmaturinn
„Ég hef kannski bognað en aldrei brotnað“
FókusÞað eru ekki margir sem myndast jafn vel og Eyjamærin Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir enda var henni nánast nappað úr Vestmannaeyjum til að taka þátt í fyrirsætustörfum. Sextán ára sigraði hún í fyrirsætukeppni Elite og fimm árum síðar landaði hún titlunum Ungfrú Reykjavík og Ísland. Hún stjórnaði morgunþætti á Stöð 2 um nokkurt skeið en dró Lesa meira
Afmælisbörn vikunnar 19 janúar – 26 janúar
Fókus71 árs Laddi Fæddur: 20. janúar 1947 Starf: Leikari, grínisti, tónlistarmaður 58 ára Guðmundur GuðmundssonFæddur: 23. desember 1960 Starf: Handboltaþjálfari Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari 49 ára Hilmir Snær GuðnasonFæddur: 24. janúar 1969Starf: Leikari Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari 48 ára Linda Blöndal Fædd: 22. janúar 1970Starf: Fjölmiðlakona
UPPSKRIFT: Girnileg mexíkósk ídýfa fyrir kósíkvöldið
FókusÍdýfur undir mexíkóskum áhrifum eru alltaf sérlega vinsælar, ekki síst meðal unga fólksins sem hreinlega elskar allt sem mexíkóskt er í matargerðinni. Þessi girnilega uppskrift kemur úr smiðju Rósu Guðbjartsdóttur sem hefur gefið út fjölda uppskriftabóka á síðustu árum en rétturinn er alveg tilvalinn til að bera fram á kósíkvöldi. INNKAUPALISTINN 100 g guacamole1 dós Lesa meira
Fótbolti með her af miðaldra hvítum körlum, ljóðalestur og taílensk matargerð
FókusDagur í lífi Sigmundar Ernis
Orðabanki Birtu: Daður
FókusMig langar að kynnast þér betur, en ég vil ekki segja það beint með orðum