Stjörnuspá fyrir vikuna 8. september til 15. september
FókusInnlegg fyrir landann. Vikan 8.–14. sept.Vinnugleði landans verður alltaf mesti arðurinn sem Ísland á. Að hika er það sama og að tapa. Nú þarf að taka á erfiðum málum, færa þau til betri vegar. Finna lausnir. Náttúran og náttúruöflin eru hliðholl landanum og fjármálin skila sér vel. Fjárhagslegt og tilfinningalegt jafnvægi fylgir í kjölfarið ef Lesa meira
Gagntekin, altekin, heltekin, tekin af Tímaþjófinum
FókusSunna Dís, Steinunn Sigurðar og Nína Dögg svara áleitnum spurningum um ást, þráhyggju og ættarsnobb
Kampavín í hádeginu og sandkökur á kvöldin
FókusLútherskur meinlætalifnaður með tilheyrandi samviskubiti er alls ekki lykillinn að löngu lífi. Það er endurtekningin og festan sem heldur okkur sprækum.
Hann kláraði alla diskana!
FókusRagnar Pétursson eldaði fyrir einn virtasta matreiðslumann heims.
Smáhlutirnir skapa sjarmann í rýminu
FókusBirta heimsótti lífsstílsbloggarann Hrefnu Dan
Bæjarbúar í blússandi stuði á Seltjarnarnesi
Fókus700 manns komu saman um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram í fimmta sinn. Hátíðin í ár var sú umfangsmesta til þessa og dagskráin aldrei fjölbreyttari.
Það þarf sjö til tólf hundruð slög til að strokka smjör
FókusSigurlaugur Ingólfsson kann að gera skyr, mysu, áfir og smjör
Við fylgjum frekar hjartanu
FókusHún hefur óbeit á ABBA, hann hrífst af klárum konum, bæði láta hjartað ráða för