Hjálmar: „Ég var með skelfileg laun, en aldrei liðið betur í vinnunni“
FókusHjálmar Örn Jóhannsson er einn þekktasti „snappari“ landsins. Með tíu þúsund fylgjendur og daglega bætast fleiri aðdáendur í hópinn. Hann er vægast sagt einstakur 44 ára maður. Ekki einasta er hann með eldrautt skegg, skalla og frekjuskarð sem gerir hann mjög sérstakan í útliti, Hjálmar er líka sérlega hömlulaus týpa og mikill grínisti sem hefur Lesa meira
Sveppasúpa sem framkallar sæluvímu
Fókus„Þetta er súpa sem hefur verið lengi í fjölskyldunni minni en mamma mín heitin, Elsa Kristín Jónsdóttir, á heiðurinn að uppskriftinni,“ segir Laufey Baldursdóttir sem rekur kaffihúsið Mom’s Secret á Listasafni Íslands. Mæðgur sem deila leyndarmáli Laufey rekur kaffihúsið í Listasafni Íslands ásamt dóttur sinni, Elsu. Þar bjóða þær meðal annars ljúffengar súpur sem flestar Lesa meira
Íslenska heimilið þeirra Ágústu og Róberts
FókusÁgústa Jónasdóttir hönnunarnemi leigir splunkunýja tveggja herbergja íbúð í bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Þar býr hún ásamt unnusta sínum Róberti Inga og góðu safni af fallegum og heilbrigðum pottaplöntum.
Sumir hafa þá stefnu að þegja yfir öllu
FókusKaren Kjartansdóttir um ætterni, útivist og erfiðar áskoranir
Dagur í lífi Þórdísar Gísladóttur
FókusUm brauðbakstur, þunglyndi og búmm búmm í Norðurmýri
Hjálmar: Gula forritið breytti lífi mínu
FókusHjálmar Örn Jóhannsson er einn þekktasti „snappari“ landsins. Með tíu þúsund fylgjendur og daglega bætast fleiri aðdáendur í hópinn.Hann er vægast sagt einstakur 44 ára maður. Ekki einasta er hann með eldrautt skegg, skalla og frekjuskarð sem gerir hann mjög sérstakan í útliti, Hjálmar er líka sérlega hömlulaus týpa og mikill grínisti sem hefur á Lesa meira
Tom of Finland: Andlegur langafi leðurhommanna
FókusÞorsteinn Bachmann leikur útgefanda erótísks hommablaðs í sannsögulegri mynd um einn frægasta Finna í heimi