fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025

Birta

Ísland er eins og mannætupottur

Ísland er eins og mannætupottur

Fókus
09.11.2017

Egill Sæbjörnsson er einn dáðasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Margrét H. Gústavsdóttir settist niður í eldhúsinu hjá Agli og saman spjölluðu þau meðal annars um áfallastreituna sem Íslendingar erfa frá forfeðrunum, tröllin í sálinni og hvernig hann komst heim í gegnum ástina. Um sýninguna á Kjarvalsstöðum „Ég var þarna ungur maður með kynhvöt sem fékk takmarkaða útrás, Lesa meira

Kröstí dögurður með bleikju og súrdeigsbrauði

Kröstí dögurður með bleikju og súrdeigsbrauði

Fókus
09.11.2017

UPPSKRIFT Kröstí súrdeigsbrauð með heitreiktri bleikju, piparrótarsósu og sýrðum lauk Fyrir fjóra INNIHALD ½ súrdeigsbrauð, skorið í sneiðar200 g heitreykt bleikja4 egg Piparrótarsósa 100 g sýrður rjómi1 msk. rifin piparrót1 msk. hunangBörkur af 1 sítrónuSalt og pipar Súrsaður laukur Hvítur laukur, 1 stk. Eplaedik 1 dl Sykur 1 dl Vatn 1 dl Aðferð Brauðið ristað Lesa meira

Aldagömul sálfræðiþerapía

Aldagömul sálfræðiþerapía

Fókus
04.11.2017

Fáar bækur höfðu jafn mikil áhrif á mig og þjóðsögur Jóns Árnasonar þegar ég var barn. Ég hámaði þessar sögur í mig, enda voru þær hrikalega krassandi. Ég trúði á sumt og annað ekki. Trúði því til dæmis að draugar og álfar væru til en ég var ekki eins viss með marbendla og móra. Langamma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af