Takk fyrir tónlistina – Magnaðar myndir frá Airwaves
FókusKróli, Eyþór, Lóa og fleiri snillingar voru í góðum gír á síðustu Airwaves hátíð
Keramík er karlmannlegt fag
FókusGuðrún J. Halldórsdóttir fór úr innanhússhönnun í leirgerðarlist til að fá útrás fyrir sköpunarþörfina
„Önnur lönd hafa kannski arkitektúr en við höfum sögur og bækur.“
FókusLilja Dögg Alfreðsdóttir er viðmælandi Margrétar Gústavsdóttur í helgarviðtali Birtu, fylgiriti helgarblaðs DV. Áskrifendur geta lesið viðtalið í heild sinni hér Lilja gerir stutt hlé á spjallinu til að útbúa snarl fyrir börnin. Tekur fram agúrku og risastóran gulrótapoka sem var keyptur af ungum íþróttaiðkendum. Sker grænmetið niður í ræmur og ber fram í skálum Lesa meira
Orðabanki Birtu: Hundslappadrífa
FókusStórar, fallegar flyksur sem falla rólega af himnum ofan
„Ef ég gæti þá myndi ég hvetja alla til að fara í skiptinám erlendis“
FókusLilja Alfreðsdóttir fór í skiptinám til Suður-Kóreu og segist búa að því til æviloka
Bókaormar brostu hringinn
FókusAdolf Smári og Bergþóra Snæbjörnsdóttir kynntu bækur sínar fyrir góðum selskap
Afmælisbörn vikunnar 10. – 18. nóvember
Fókus43 ára Brynja Þorgeirsdóttir Starf: FjölmiðlakonaFædd: 14. nóvember 1974 73 ára Björn Bjarnason Starf: Fyrrverandi ráðherraFæddur: 14. nóvember 1944 Mynd: © Róbert Reynisson 54 ára Þórhallur Gunnarsson Starf: FjölmiðlamaðurFæddur: 11. nóvember 1963 Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari 45 ára Erna Ómarsdóttir Starf: DansariFædd: 15. nóvember 1972
Auður Lóa og ellefu aðrir elska Díönu prinsessu, að eilífu
FókusHvað ertu að gera um helgina?